Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 70
34
LÆKNABLAÐIÐ
un er framkvæmd með belg,
en hjartahnoð vtra hefst stuttu
síðar. Hjartað fer alltaf í gang
við og við, en hættir á milli.
Fyrst eftir hálfa klukkustund
er komið jafnvægi á hjartslátt
og öndun. Drengurinn náði sér
alveg, og engin merki um sjúk-
legar hreylingar á taugakerfi
komu fram.
2. Kona, 38 ára, kemur inn
með dáið fóstur, en hún er með
væga toxicosu. Hríðarverkir eru
litlir, en þreytandi. Sett er upp
„syntocinondrip“, sem sýnist
elcki verka mikið. Skyndilega
fer sjúklingurinn í lost þremur
klukkustundum síðar. Blóð-
þrýstingur er 75/30, en ekkerl
blæðir um leggöng. Yaginal ex-
plor. sýnir opnun á cervix uteri,
sem tekur 5 fingur. Ilöfuð ligg-
ur fyrir ofan og til hægri. Sjúkl-
ingur fær makrodex og síðan
innan hálftíma tvær flöskur af
blóði, en er alltaf í sama lost-
inu, og klukkustund síðar liæll-
ir hjartað að slá. Um sama leyti
er farið upp og gerð vending á
fóstri og það dregið niður. Strax
á eftir er gerð thoracotomia og
innra hjartahnoð, en hjartað var
slappt og í asystolu. Samtímis
er dælt í sjúklinginn blóði. Eftir
hálfa klukkustund er aðgerðum
hætt. Krufning Ieiddi í Ijós 10
cm langa rifu í legi h. megin
neðan til. Ölrúlega lítið blóð var
þarna, mest aftanvert undir
skinu.
3. Karlmaður, 19 ára. Verð-
ur fyrir slysi, er sildarháfur
fellur og klemmir brjósthol og
kviðarliol. Yið komu hér stuttu
síðar var klínískt ástand gott og
sýndist aðallega vera um áverka
á bringu að ræða. Þegar leið á
daginn, var sýnilegt, að um á-
verka (lesio) í kviðarholi var
að ræða. Sjúklingur hafði feng-
ið einn sopa af vatni, og fvlgdu
því geysilegar magakvalir stutta
stuud. Blóðþrýstingur hólzt ó-
breyttur, en púlshraði jókst úr
85 i 115 á mínútu. Brjóstmynd
sýndi ekkert sérstakt, nema að
hjarta var heldur skotið til
vinstri og ekkert frítt loft sást
undir þind. Sjúklingur er tek-
inn til uppskurðar.
í upphafi svæfingar verður
sjúklingur æðasláttarlaus og
hættir að anda. Hann er í skyndi
smevgaður og gerð gerviöndun,
en jafnframt fer fram ytra
hjartahnoð. Einnig fær liann
liálfan lítra af blóði á næstu
fimm minútum. Liðu aðeins
um tvær mínútur, þar til hann
rétti sig við og stóð sig vel í
aðgerðinni á eftir. En við opnun
á kviðarholi kom i ljós mikil
blæðing, sem kom ekki frá
milta, heldur frá y-laga sprungu
framan á cardia og náði ann-
ar armurinn 1 cm upp eftir vél
inda. Auk þess var 2 cm stórt
gat á þind rétt vinstra megin
við crus. Þetla var allt saumað
saman á viðeigandi hátt. Cr lit-
illi rifu á vinstri lifrarhluta
blæddi ekki, og var ekki gert