Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 66
32
LÆKNABLAÐIÐ
adrenalini l:10.ooo í
hjartahóíf og lialtu
áfram hjartahnoði.
Þegar fibrillationir
verða grófar, skaltu
defibrillera.
4) I n n r i defihril-
1 a t i o :
Elektróður eru ldædd-
ar og bleyttar vel í
saltvatni.
Gefðu eitt högg 250 v.
(0.1 sek.). Ef það
hregzt, auktu volt eða
gefðu 3—6 högg á 250
v. (0.1 sek.) með 0.3
sek. millibili.
5) Ef fibrillatio ventri-
culorum heldur á-
fram:
a) Reyndu að sprauta
5—10 ml af 1%
calcium chloridi.
h) Reyndu aðsprauta
10 ml af 1% pro-
cainhydrochloridi.
c) Verði fibrillation-
ir finar, sprautaðu
5—10 ml af adre-
nalini l:10.ooo.
6) Fylgstu beint með
hjartanu í 30 mínút-
ur, eftir að hjartslátt-
ur byrjar aftur.
ÞAÐ, SEM EKKI BER
AÐ GERA.
1. Eyða tíma í að hlusta eflir
hjartslætti.
2. Gefa intracardial spýtingar
í gegnum brjóstkassann.
3. Ríða eftir sérfræðilegri að-
stoð, áður en byrjað er á
hjartahnoði.
4. Meðhöndla hjartastöðvun
með örvandi eða æðasam-
dragandi lyfjum.
5. Nota hjartarafrit til að
greina hjarta asyslolu.
6. Eíða eftir, að hægt sé að gera
sterila hrjóstholsopnun, ef
hennar er þörf.
7. Gefa hlóð eða vökva i.v.
(Eftir Milstein).
Sérhver læknir og hjúkrunar-
kona verður að geta greint þetta
sjúkdómsástand og kunna að
gera viðeigandi byrjunarráð-
stafanir: 1) Munn-að-munni
öndun, 2) leggja sjúkling með
höfuð lágt og 3) hjartahnoð.
Jafnframt er sent eftir meiri
hjálp.
1) Munn-að-munni öndun er á-
hrifaríkasta öndunar- og
lífgunaraðferð, sem við liöf-
um, og hin eina, sem verk-
ar að ráði í þessari stöðu á
likamann. Auðvitað þarf að
gæla þess vel, að loftvegur
sé opinn og höku ýtt vel
fram, og eins þarf að fylgj-
ast með því í epigastrium,
livort brjóstkassi lyftist.
2) Með því a8 steypa sjúlclingi
eykst aðstreymi að hjarta og
lungum og verkar eins og
skvndileg hlóðgjöf frá fótun-
um. Mjög mikla steypu her
að varast vegna öndunarerf-
iðleika, sem það veldur.