Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 19 verður ekki ætíð sóð af skránni, hvaða fróðleikur þar kunni að levnast. Með tveimur handrit- anna af sögnnni er fróðleikur náttúru- og læknisfræðilegs efn- is, og í Lbs. 405, 8vo frá um 1850 er: „Saganu af mey Mar- grietu“ og „Lausn H(eilagrar) Mcyar Maríu“. Þessi handrit munu yfirleitt hafa átt að þjóna fræðslu og nytsemdar sjónarmiði, en ekki verður séð af skránni, að nokk urt þeirra hafi að gevma ráð, sem ætluð eru jóðsjúkum kon- um. En það atriði þarfnast frek- ari athugunar í handritunum sjálfum. Niðurstaðan af athugun hand- ritanna af Margrétar sögu í Landsbókasafni er, að hún er þar ekki með öðrum sögum heilagra manna né með lausnar- þulum yfir jóðsjúkum konum, eins og títt var um kaþólsku handritin, heldur virðist sögunni i lútherskum sið komið fyrir meðal hins óskyldasta efnis og að þvi er sóð verður af algerðu handahófi. Manni kemur til hug- ar, að verið só að heina athygl- inni frá sögunni eða fela hana, og væri það í samræmi við þá þögn, sem ríkir um hana. Áslæð- an er vafalítið sú, að notkun sögunnar við fæðingar hefur verið talin til galdra, eins og fram kemur hjá Guðmuudi Ein- arssyni í Hugrás, enda hendir hin sérkennilega aldursdreifing handritanna af Margrétar sögu til þess. Galdramálin á Islandi ná yfir tímahilið 1554—1719,9 eða 106 ár, en frá því tímahili er aðeins til eitl handrit af Margrétar sögu af þeim 39, sem handritaskrárn- ar taka til. Það er handrit Magn- úsar Jónssonar í Vigur, sem skráin telur ritað 1060—1080. Þegar þvi sleppir, er ekkert handritanna úr lúthersku eldra en frá þvi um 1750, en frá þeim tima til 1895 eru þau 24, og úr kaþólsku eru þau 14. Það leynir sér ekki, að á galdraöldinni leggsl afritun Margrétar sögu niður, en þegar ómurinn af síð- asta galdramálinu er hljóðnað- ur, er aftur tekið til við að rita söguna. Trúin á ágæti Margrétar sögu við fæðingar hefur sýnilega lif- að af galdrahálin, enda álti sag- an ekki við volduga keppinauta að etja í raunhæfum aðgerðum við jóðsjúkar konur á þeim tím- um, eins og hezl kemur fram af Handbók presta frá 1820. En þar segir svo um ljósmæður, og er þá farið eftir „Danmarks og Norges Kirke-Ritual“ frá 1085, sem einnig gilli fyrir Island: „hverr prestur í sinni sókn á þær að uppfræða, hvernig þær skuli hegða sér við móðirina og fóstrið. 1. Að þær viti rétt að hugga óléttar konur, sem eru kouinar að falli og áminna til þakklætis viðGuð, fyrir það j)ær eru hlessaðar með Iíl's ávexti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.