Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 40
12
LÆKNABLAÐIÐ
eru 25 mg af cortisone eða
meira á dag í 10 daga, eða sam-
bærilegir skammtar af öðrum
steroidum. Hafi skammtarnir
verið það háir, að þeir liafi vald-
ið verulegum hypercortisonis-
mus, ráðleggur Paris cortison-
undirbúning, þótt sjúklingurinn
hafi ekkert tekið í níu mánuði.
Sé ekki talið nauðsynlcgt að
gefa cortisone til undirbúnings,
eða ef óljóst er með skammt-
ana, sem teknir hafa verið, eru
viðhafðar sérstakar ráðstafanir,
meðan á uppskurðinum stend-
ur og næstu daga á eftir, þannig
að strax sé iiægt að grípa inn
í og gefa hydrocortison inn í
æð, ef einkenni um lost ætla
að koma fram (cortison precau-
tions).
Lokaorð. Nokkur atriði í sam-
bandi við asthma bronchiale
hafa verið rædd. Ríkjandi skoð-
un er, að astlnna sé ofnæmis-
sjúkdómur. Meðferðin Jjyggist á
því patofysiologiska ástandi,
sem er í lungum asthmasjúkl-
inga. Engin lyf eru þekkt, sem
lækna astlima, en með góðri
samvinnu sjúldings og læknis
tekst oft að lækna það eða a.m.k.
hæta verulega. Yarað er við
notkun steroida.
HEIMILDIR:
1. Prickman, L. E.: The Nature of
Bronchial Asthma: Important
Therapeutic Measures. The Jour-
nal—Lancet, vol. 77:7:230—232.
Júlí 1957.
2. Racheman, F. M.: The Natural
History of Hay Fever and Asth-
ma. NEJM 268:8:415—419. Febr.
1963.
3. Lancet: Editorial. Vol. II 7199.
19. ágúst 1961.
4. Logan, G. B.: Treatment of the
Child Having Asthma. Minn.
Med. 41:831—835. Des. 1958.
5. Schiller, I. W.: Bronchial Asth-
ma — Views on Therapy. NEJM
269:2:94—97. 11. júlí 1963 & 269:
4:201—204. 25. júlí 1963.
6. Swineford, O. jr.: Asthma Pro-
blem: A Critical Analysis. Ann.
Int. Med. 57:1:144—163. Júlí
1962.
7. Prickman, L. E.: Asthma — Ob-
jectives of Treatment and their
Attainment. JAMA 161:937—
940. 7. júlí 1956.
8. Peters, G. A. o. fl.: Smoking and
Asthma. Proc. Staff Meet. Mayo
Clinic 27:329—331. 1952.
9. Prickman, L. E.: Coughing and
Asthma. Hygeia. Febr. 1949.
10. Prickman, L. E. and Bayrd, E.
D.: Asthma and Formation of
Hernia. Minn. Med. 28:727—728.
Sept. 1945.
11. Peters, G. A. and Henderson,
L. L.: Prednisolone Aerosol in
Asthmatic Bronchitis. Proc.
Staff Meet. Mayo Clinic 33:57.
1958.
12. Wells, R. E.: Physiologic Con-
cepts in the Treatment of Bron-
chial Asthma. Med. Clin. N. Am.
44:5:1279—1296. Sept. 1960.
13. Carryer, H. M. o. fl.: The Treat-
ment of Status Asthmaticus.
Med. Clin. N. Am. 38:4:969—979.
Júlí 1954.
14. Koelsche, G. A. o. f 1.: Manage-
ment of the Seriously 111 Asth-
matic. JAMA 166: 1541—1545.
29. marz 1958.
15. Cluff, L. E.: Bronchial Asthma.
—1 Harrison’s Principles of Int.