Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 40
12 LÆKNABLAÐIÐ eru 25 mg af cortisone eða meira á dag í 10 daga, eða sam- bærilegir skammtar af öðrum steroidum. Hafi skammtarnir verið það háir, að þeir liafi vald- ið verulegum hypercortisonis- mus, ráðleggur Paris cortison- undirbúning, þótt sjúklingurinn hafi ekkert tekið í níu mánuði. Sé ekki talið nauðsynlcgt að gefa cortisone til undirbúnings, eða ef óljóst er með skammt- ana, sem teknir hafa verið, eru viðhafðar sérstakar ráðstafanir, meðan á uppskurðinum stend- ur og næstu daga á eftir, þannig að strax sé iiægt að grípa inn í og gefa hydrocortison inn í æð, ef einkenni um lost ætla að koma fram (cortison precau- tions). Lokaorð. Nokkur atriði í sam- bandi við asthma bronchiale hafa verið rædd. Ríkjandi skoð- un er, að astlnna sé ofnæmis- sjúkdómur. Meðferðin Jjyggist á því patofysiologiska ástandi, sem er í lungum asthmasjúkl- inga. Engin lyf eru þekkt, sem lækna astlima, en með góðri samvinnu sjúldings og læknis tekst oft að lækna það eða a.m.k. hæta verulega. Yarað er við notkun steroida. HEIMILDIR: 1. Prickman, L. E.: The Nature of Bronchial Asthma: Important Therapeutic Measures. The Jour- nal—Lancet, vol. 77:7:230—232. Júlí 1957. 2. Racheman, F. M.: The Natural History of Hay Fever and Asth- ma. NEJM 268:8:415—419. Febr. 1963. 3. Lancet: Editorial. Vol. II 7199. 19. ágúst 1961. 4. Logan, G. B.: Treatment of the Child Having Asthma. Minn. Med. 41:831—835. Des. 1958. 5. Schiller, I. W.: Bronchial Asth- ma — Views on Therapy. NEJM 269:2:94—97. 11. júlí 1963 & 269: 4:201—204. 25. júlí 1963. 6. Swineford, O. jr.: Asthma Pro- blem: A Critical Analysis. Ann. Int. Med. 57:1:144—163. Júlí 1962. 7. Prickman, L. E.: Asthma — Ob- jectives of Treatment and their Attainment. JAMA 161:937— 940. 7. júlí 1956. 8. Peters, G. A. o. fl.: Smoking and Asthma. Proc. Staff Meet. Mayo Clinic 27:329—331. 1952. 9. Prickman, L. E.: Coughing and Asthma. Hygeia. Febr. 1949. 10. Prickman, L. E. and Bayrd, E. D.: Asthma and Formation of Hernia. Minn. Med. 28:727—728. Sept. 1945. 11. Peters, G. A. and Henderson, L. L.: Prednisolone Aerosol in Asthmatic Bronchitis. Proc. Staff Meet. Mayo Clinic 33:57. 1958. 12. Wells, R. E.: Physiologic Con- cepts in the Treatment of Bron- chial Asthma. Med. Clin. N. Am. 44:5:1279—1296. Sept. 1960. 13. Carryer, H. M. o. fl.: The Treat- ment of Status Asthmaticus. Med. Clin. N. Am. 38:4:969—979. Júlí 1954. 14. Koelsche, G. A. o. f 1.: Manage- ment of the Seriously 111 Asth- matic. JAMA 166: 1541—1545. 29. marz 1958. 15. Cluff, L. E.: Bronchial Asthma. —1 Harrison’s Principles of Int.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.