Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ
;5i
hnoð með líðni: 60 sinnum
á mínútu.
4. Sendu eftir lífgunarútbún-
aði og frekari hjálp.
5. Athugaðu áhrif þessara að-
gerða,
a) Er púls finnanlegur?
J>) Hafa sjáöldur dregizt
saman?
c) Þenst brjóstlíassi út við
liverja öndunartilraun?
6. Tengdu hjartarafrit.
7. Loftskiptu með lireinu súr-
efni með l>elg eða svæfingar-
tæki. Komdu fyrir öndunar-
pípu. Taktu til defibrillator.
8. Ef ytra hjartahnoð her ekki
árangur:
a) Gerðu brjóstholsskurð.
h) Opnaðu gollurshúsið.
c) Innra hjartahnoð.
HJARTANU
KOMIÐ í GANG.
1. Hjartahnoð í 5—10 mínút-
ur lil að veita súrefni í
hjartavöðvann.
2. Greindu asystolu frá
ventricular f i b r i 1-
1 a t i o með rafriti eða úl-
liti hjartans.
3. Ef asystola er lil slað-
ar:
a) Sprautaðu 5- 10 ml af
1% calcium chlorid í æð
eða inn í hjartahólf, ef
hjarlað liggur beint fyrir.
b) Haltu áfram hjartahnoði.
Endurtaktu a) ef hjart-
slátlur byrjar ekki aflur.
c) Ef ekki kemur viðbragð,
sprautaðu þá 5—10 ml af
adrenalini l:10.ooo og
haltu áfram hjartahnoði.
4. Ef f i b r i 11 a t i o v e n t r i-
c u 1 o r u m er til staðar:
a) Þá notaðu e x t e r n a 1
defibrillator
1) Haltu áfram ytra
hjartahnoði. Sýni
hjartarafrit grófa fi-
brillatio, undirbúðu
defibrillatio.
2) Sýni hjartarafrit fína
fibrillatio, sprautaðu
þá 5—10 ml af adre-
nalini l:10.ooo i.v. og
haltu áfram hjarta-
hnoði. Þegar fibrilla-
tio verður gróf, skaltu
defibrillera.
3) Ytr i d e f i b r i 11 a-
l i o :
Elektróður fyrir ofan
og neðan hjartað.
Gefðu eitt liögg 350 v. ^
(0.1 sek. — 5 amp.).
Ef það hregzt, auktu
voltin eða gefðu röð
af 3-6 höggum 350 v.
h) Ef vtri defibrillator er
ekki lil staðar, þá skaltu
1) Opna brjóstholið og
síðan gollurshúsið.
Hjartahnoð.
2) Ef grófar fibrillation-
ir sjást, þá skaltu
undirbúa defibrilla-
tio.
3) Ef fínar fihrillationir
erum aðræða, spraut-
aðu þá 5—10 ml af