Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ
5
lega og einhverjum öðrum að-
skotahlut. Hóstinn verður þvi
krampakenndur, þ. e. niargir
hóstar eftir hverja innöndun.
Slíkur liósti er mjög ertandi og
viðheldur bronchitis. Langvar-
andi hósti er e.t.v. ein aðalor-
sök fyrir emphysema, og vel
þekkt, að iiósti getur verið svo
ofsalegur, að af hljótist brotin
rif, kviðslit og jafnvel meðvit-
undarleysi (tussive syncope).
Það er vel þess virði að reyna
að koinast að því, hvers vcgna
asthmasjúklingur hóstar, m.ö.o.
hvað setur astlnnakastið af
stað. Hóstar hann vegna erting-
ar utan l'rá, við að koma inn
í ákveðið herbergi eða í nálægð
við ákveðinn hlut, eða er um
að ræða „sekret“ frá nefkoki
(post-nasal drip) ? Hverju hóst-
ar hann upp? Ef uppgangur er
graftarkenndur eða hlóðbland-
aður, þá er um komplikation að
ræða, sem ráða verður hót á,
ef hóstinn og asthmað á að lag-
ast. Sumir asthmasjúklingar
herjast við að hósta upp tæru
slími með þeim árangri, að
meira slím myndast, enda á að
vera slímlag innan í lungna-
pípunum. Það slím berst smám
saman upp í hálsinn og nægir
þá að ræskja sig til að ná því
í burtu. Ilins vegar eru í lung-
um þeirra sjúklinga, sem deyja
í status asthmaticus, seigir slím-
tappar, sem nærri loka hár-
berkjum (bronchiolum), og
dugir enginn hósti til að losa
]iá, fyrr en búið er að þynna
slímið.
Hvild er nauðsvnleg fyrir öll
sár og allan bólginn vef, ef hann
á að gróa vel, og sú hvíld fæst
ekki fvrir lungnapípurnar, með-
an hósti heldur áfram.9< 10
Desensitisation gefst sennilega
bezt við tiltölulega ókomplicer-
að asthma af extrinsic orsök,
t. d. ofnæmi fvrir grasi. Desensi-
tisation fyrir sýklum, ryki o.þ.l.
er sjálfsagt að gera, ef ofnæmis-
próf gefa tilefni til.
Lyf við astlnna eru engin ný,
og enn þá eru engin þau lyf tij,
sem lækna astlnna. Lyfjunum
iná skipta í nokkra flokka efl-
ir verkunum þeirra og tilgangi
\Tið herkjukrampa og þrengingu
á berkjuholi eru gefin útvíkk-
andi lyf. Expectorantia, gufa og
vökvagjöf eru notuð við seigu
slími og dehydration; súrefni
við súrefnisskorti, róandi Ivf við
ofþreytu, hræðslu og óróa og
antibiotica við infektionum.
Adrenalín er öruggasta Ivfið
við akut asthma. Það er gefið
í 1:1000 þynningu, ]i. e. eins og
það er tilreitt í glösunum.
Venjulega er nóg að gefa 0.25
—0.3 ml í senn undir lnið. Stærri
skammtar eru líklegir til að
valda aukaverkunum án þess að
vcrka nokkuð betur á asthmað.
Adrenalín verkar því hetur, sem
það er gefið fvrr í asthmakasti.
Áhrifin standa stutt og getur
oft verið ástæða til að endur-
taka inndælinguna í þrjú til