Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1965, Qupperneq 31

Læknablaðið - 01.02.1965, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ 5 lega og einhverjum öðrum að- skotahlut. Hóstinn verður þvi krampakenndur, þ. e. niargir hóstar eftir hverja innöndun. Slíkur liósti er mjög ertandi og viðheldur bronchitis. Langvar- andi hósti er e.t.v. ein aðalor- sök fyrir emphysema, og vel þekkt, að iiósti getur verið svo ofsalegur, að af hljótist brotin rif, kviðslit og jafnvel meðvit- undarleysi (tussive syncope). Það er vel þess virði að reyna að koinast að því, hvers vcgna asthmasjúklingur hóstar, m.ö.o. hvað setur astlnnakastið af stað. Hóstar hann vegna erting- ar utan l'rá, við að koma inn í ákveðið herbergi eða í nálægð við ákveðinn hlut, eða er um að ræða „sekret“ frá nefkoki (post-nasal drip) ? Hverju hóst- ar hann upp? Ef uppgangur er graftarkenndur eða hlóðbland- aður, þá er um komplikation að ræða, sem ráða verður hót á, ef hóstinn og asthmað á að lag- ast. Sumir asthmasjúklingar herjast við að hósta upp tæru slími með þeim árangri, að meira slím myndast, enda á að vera slímlag innan í lungna- pípunum. Það slím berst smám saman upp í hálsinn og nægir þá að ræskja sig til að ná því í burtu. Ilins vegar eru í lung- um þeirra sjúklinga, sem deyja í status asthmaticus, seigir slím- tappar, sem nærri loka hár- berkjum (bronchiolum), og dugir enginn hósti til að losa ]iá, fyrr en búið er að þynna slímið. Hvild er nauðsvnleg fyrir öll sár og allan bólginn vef, ef hann á að gróa vel, og sú hvíld fæst ekki fvrir lungnapípurnar, með- an hósti heldur áfram.9< 10 Desensitisation gefst sennilega bezt við tiltölulega ókomplicer- að asthma af extrinsic orsök, t. d. ofnæmi fvrir grasi. Desensi- tisation fyrir sýklum, ryki o.þ.l. er sjálfsagt að gera, ef ofnæmis- próf gefa tilefni til. Lyf við astlnna eru engin ný, og enn þá eru engin þau lyf tij, sem lækna astlnna. Lyfjunum iná skipta í nokkra flokka efl- ir verkunum þeirra og tilgangi \Tið herkjukrampa og þrengingu á berkjuholi eru gefin útvíkk- andi lyf. Expectorantia, gufa og vökvagjöf eru notuð við seigu slími og dehydration; súrefni við súrefnisskorti, róandi Ivf við ofþreytu, hræðslu og óróa og antibiotica við infektionum. Adrenalín er öruggasta Ivfið við akut asthma. Það er gefið í 1:1000 þynningu, ]i. e. eins og það er tilreitt í glösunum. Venjulega er nóg að gefa 0.25 —0.3 ml í senn undir lnið. Stærri skammtar eru líklegir til að valda aukaverkunum án þess að vcrka nokkuð betur á asthmað. Adrenalín verkar því hetur, sem það er gefið fvrr í asthmakasti. Áhrifin standa stutt og getur oft verið ástæða til að endur- taka inndælinguna í þrjú til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.