Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ
35
neilt við hana. Ekkert sérstakt
bar til tíðinda í eftirmeðferð,
nema dregið var út úr vinstra
brjóstholi viku síðar 1500 ml af
brúnleitum vökva. Útskrifaðist
sjúklingurinn af sjúkrahúsinu
mánuði eftir slysið.
Einkenni liafði hann engin
um truflun á heilastarfsemi,
nema sálrænar vegna óhemju
umtals í blöðum, sem voru
mjög óviðeigandi og óheppileg
í svo fólksfáu landi, sem vér
búum í, þar sem allir þekkjast.
Niðurstöður.
Hjartastöðvun skilgreinist
sem „skyndileg og óvænt óhæfni
hjartans til að lialda uppi nægi-
legri blóðrás“.
Skýrt er í stuttu máli, hve
nauðsvnlegt er að hefja aðgerð-
ir strax eða innan þriggja mín-
útna, végna viðkvæmni lieilans
fvrir súrefnisskorti. Greining er
auðveld: Æðasláttur finnst i
hvorugri arteria carotis, og
fyrstu aðgerðir eru fólgnar í
gerviöndun og hjartahnoði, en
síðar kemur margháttuð með-
ferð til greina með raflosti, raf-
livata og lyfjameðferð.
Greint er frá þremur slíkum
sjúkdómstilfellum á Sjúkrahúsi
Akraness. Tveir sjúklingar lifðu
og báru engin merki eftir, en
einn tókst ekki að lífga.
TILVITNANIR:
Milstein: Cardiac Arrest and Resus-
citation (1963).
Kouwenhoven o. fl. (1960): J. Amer.
Med. Ass. 173. 1064.
Stephenson, H. E. (1958): Cardiac
Arrest and Resuscitation.
Sykes og Ahmed: Lancet 1963, vol.
II. — 347.
Brown o. fl.: Sama rit 1963, vol. II.
— 349.
Belew og Atkinson: Sama rit 1963,
vol. I. — 1300.
Hossli, G.: Triangel, vol. VI. 1—26.
Julian, D. G.: Lancet 1961, vol. II.
— 1355.
Nixon, P. G. F.: Sama rit 1961, I. —
1355.
Sami: Sama rit 1961, II. 844.
Wandall, H. H.: Nordisk Medicin.
vol. 70. — 1116.
Holswade, G. R.: Surg. Clin. N.-Am.
(1961), vol. 41 — 315.