Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.02.1965, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 7 fjórum sinnum á dag árum saman. Mikið ríður á, að sjúkling- urinn hafi lag á að nola úðar- ann og áhaldið sé gott og auð- velt í meðförum. Margar teg- undir ágætra úðara eru til, og flestar, sem ég hef séð, eru þægi- legri í meðförum en sú eina tegund, sem hér fæst. Við slæmt astlnna dugar stundum vel að úða með hlöndu af isuprel og prednisolone phos- phate.11 Sérstök áhöld eru til, svokall- aðir mistometers eða medi- lialers, sem innihalda annað- hvort adrenalín eða isuprel und- ir þrýstingi og gefa frá sér af- mældan skammt af „konsen- treraðri“ upplausn. Þessi áliöld eru fyrirferðarlítil og auðveld að liafa í vasa eða tösku. Oft er hægt að stöðva asthmakast i byrjun með einni til tveimur djúpum innöndunum af slíkri upplausn, á svipaðan hátt og með adrenalínsprautu. Theofyllamin er ágætt lyf við astlnna. Bezt verkar það gefið beint inn í æð. Sé það gefið þannig óþynnt (theofyllamini mite), verður að gefa það hægt. Theofyllamin og isuprel verka vel saman, en ekki þykir ráð- legt að gefa theofvllamin, isu- prel og adrenalín samtímis.12 Theofyllamin má gefa sem inntöku, og er það þá stundum hlandað öðrum efnum, t. d. ephedrini eða antihistaminlyfj- um. Reynslan er þó sú, að theo- fyllamin verkar sízt sem inn- taka, eða það þarf þá a.m.k. að fara upp í svo háa skammta, að aukaverkanir koma fram. Nýlega liafa þó komið á mark- aðinn inntökur, þar sem theo- fyllamin er blandað alkóhóli og vatni (t. d. elixophyllin, quibro n elixir). Hafa þær reynzt miklu belur en töflur.5 Þegar um status astlnnaticus er að ræða, gagnar lítið að gefa eina og eina inndælingu af theo- fyllamini í æð, og er þá hetra að hæta því úl í infusion (sjá síðar).5> 13 Theofyllamin verkar oft vel í stautum, en resorptionin getur verið óregluleg, og stundum veldur það ertingu í endaþarmi. Oft er gotl að gefa þannig staut að kvöldi og stundum snemma í kasti, um leið og fyrsta adrena- linsprautan er gefin. Vert er að hafa í huga að gefa börnum ekki of stóra skammta af theofyllamin. Börnum eru venjulega gefnir stautarnir, og of háir skammtar geta valdið krömpum, hita, dái og jafnvel dauða. Logan gefur 10 ára barni 250 mg í endaþarm og tveggja ára harni 125 mg, einu sinni til tvisvar á dag.4 Sciiiller ráð- leggur að gefa ekki meira en tvö mg á pund og ekki oftar en tvisvar á dag.5 Expectorantia. Það mun álit flestra, a.m.k. í Vesturheimi, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.