Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1965, Page 14

Læknablaðið - 01.02.1965, Page 14
ÞUNGLYNDI TRYPTIZOL Jung .... um þunglyndi „Skýrslur leiða i ljós, að þunglyndi eykst hjá karlmönnum um fertugt. Hjá kvenfólki byrja taugaveiklunareinkenni almennt fyrr; Við sjáum, að á þessu æviskeiði þ. e. milli 35 og 40 ára, á sér stað mikilvæg breyting í sálar- lífi manna. Menn hrökkva við af tilhugsuninni um að nú fari aldurinn að færast yfir þá, og þeim finnst, að það, sem fram undan sé, sé óbærilegt, og eru því ætíð að reyna að horfa t.il baka . . . gjörsamlega óundirbúnir erum við, þegar seinni hluti ævinnar hefst . . . En við getum ekki lifað seinni hluta ævinnar á sama hátt og fyrri hluta hennar, — vegna þess, að það, sem var mikilvægt að morgni lífsins, skiptir litlu, þegar kvölda tekur, — og það, sem var sannleikur að morgni, hefur reynzt hjóm að kvöldi. Ég hef veitt mörgu fólki, komnu á efri ár, sálfræðilega lækningu og hef skyggnzt of oft inn í leyndustu fylgáni sálarlífs þess til þess að verða ekki var við þessi grund- vallarsannindi". TRYPTIZOL er mjög áhrifaríkt — þolist vel, án hættu á ,,MAO inhibitor" eiturverkunum. Eyðir strax kviða, spennu, svefnleysi, sem er samfara þung- lyndi. — Stjórn á hinu undirmeðvitaða þunglyndi fylgir í kjölfar þessa. Venju- leg inntaka fyrir fullorðna 25 mg tvisvar eða þrisvar á dag. Skömmtun: Töflur, 10 mg amitriptyline hydrochloride í hverri, og eru 100 og 500 töflur í flösku; 26 mg amitriptyline hydrochloride i hverri, og eru 30, 100 og 500 töflur í flösku, Inndæling, 10 mg apitriptyline hydrochloride pr cc, í 10 cc hettuglösum. Merck Sharp & Dohme Nederland N. V. Subsidiary of Merck & Co., Inc., Rahway, N. J. (U.S.A.). P. O. Box 581, Haarleem, Holland.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.