Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1965, Qupperneq 28

Læknablaðið - 01.02.1965, Qupperneq 28
2 LÆKNABLAÐIÐ iferð, þykknun á basalmembran, hypertrophi á sléttum vöðvum, aukið slím og stundum felling- ar í berkjuslímhúðinni. Ef horft er ofan í slík lungu með berkju- spegli, sést, að slímhúðin i minni lungnapípunum er rauð og bólgin og þakin slími. Vef- irnir eru mjög viðkvæmir, þannig að samdrættir myndast við minnstu ertingu og berkj- urnar geta verið þrengdar. Et- lit lungnanna er hið sama, hver sem orsök asthmans er.1 Til hægðarauka er asthma oft skipt í tvo flokka. Extrinsic eða allergiskt astli- ma er, eins og í orðunum felst, talið stafa af ofnæmi fyrir ein- hverju utan líkamans. Það get- ur verið árstíðabundið og staf- ar þá venjulega af blóma- eða trjáfræum. Erfiðara er að finna orsökina, þegar hún er ekki árs- tíðabundin. Getur ofnæmið þá stafað af óliklegustu hlutum.svo sem ryki, fiðri, dýrum, mat og lyfjum. Intrinsic asthma (asthmatic lironchitis) er um að ræða, þeg- ar orsakarinnar er að leita í lík- amanum sjálfum. Ertingin í lungnapípunum stafar þá t. d. af kvefi, sinusitis, lungnabólgu, óspecifiskum bronchitis. Racheman álítur að extrinsic asthma byrji venjulega fyrir 35 ára aldur og intrinsic asthma síðar á ævinni.2 Venjulega verð- ur um að ræða sambland af ex- trinsic og intrinsic asthma. Þannig getur sjúklingur, sem er ofnæmur fyrir blómi, bvrjað á að liósta upp tæru slími, sem eftir nokkrar vikur verður graftarkennt vegna síðari smit- unar (sekunder infektionar), sem svo heldur asthmanu við. Fullvíst þykir, að astlima sé ofnæmissjúkdómur, a.m.k. i upphafi, en geti „modifieerast“ með árunum.3 Til skilnings- auka má drepa á örfá atriði í því sambandi. Afleiðingar af vefjabundinni ofnæmissvörun fara yfirleitt eft- ir því, hvar í líkamanum liún fer fram. Það stjórnast svo aft- ur af því, livar i líkamanum þær frumur eru, sem mótefnið er í. Ef mótefnið er í sléttum vöðvum, koma krampakenndir samdrættir (spasmar), ef það er í rauðu blóðkornunum, verð- ur haemolysis. Ef mótefnið finnst víða í líkamanum, fer það mikið eftir líffærakerfi dýrsins, liver svörunin verður. Til dæm- is hafa naggrísir mjögvel þrosk- aða berkjuvöðva og deyja úr köfnun vegna samdrátta í þeim. Hundar hafa liins vegar vöðva- ríka vena hepatica, fá samdrætti í hana; blóð safnast fyrir í inn- yflaæðum og þeir fá blóðugan niðurgang og lost. Menn liafa mörg þvílik „sjokk-orgön“ og getur ofnæmi þeirra þess vegna komið fram á margan liátt, t. d. sem berkjukrampar, urticaria, angioneurotiskl ödem eða lost. Þau antigen, sem lungnapípurn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.