Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 26
54 LÆKNABLAÐIÐ próf er talið vera jákvætt í a. m. k. % tilfellanna, ef nógu oft er prófað. Allar hafa konurnar osteo- porosis samkvæmt röntgen, en það, eða aðrar beinbreytingar, finnst í um 70% skipta, sé vel leitað. Ein kvennanna, M.J., hef- ur dálítið hækkaðan alk. f’asa eftir aðgerð, en mældist eðlileg fyrir aðgerð. Önnur hvorþessara mælinga hlýtur að vera röng. S.E. hafði geysihækkun fyrir aðgerð, eða 20—23 B.E., sem mánuði eftir aðgerð höfðu að- eins lækkað um 4—5 B.E., en þetta lífefnafræðilega einkenni er það, sem síðast hverfur við lækningu sjúkdómsins. Nýrnasteinar, nýrnavefskölk- un og einkenni, sem af þvi stafa, er að flestra áliti það, sem oft- ast rekur sjúkling lil læknis, og oftast verður til þess, að lækni dettur þessi sjúkdómur í hug. Nephrolithiasis er þannig fyrir hendi í 80% tilfellanna. En hér bregður öðruvísi við. Aðeins ein kvennanna hefur komizt undir skurðhníf vegna nephrolithiasis og orðið öðru nýra fátækari átta árum áður en orsök nýrna- steina hennar er greind. Hinar þrjár konurnar hafa alls engin einkenni, er rekja megi til hyperparathyreoid nýrnasjúk- dóms, og einungis vegna þess, að ein lcvennanna deyr skömmu eftir aðgerð úr nýrnabilun, er að því komizt við krufningu, að kalkútfellingar eru í nýrum. Helmingur kvennanna liefur haft langvarandi meltingartrufl- anir og hægðatregðu, en hvort tveggja er mjög algengl I sjúk- dómnum. Tíðni ulcus pepticum er sögð vera um 20% í hyper- parathyreoid sjúklingum, en sé leitað að hyperparathyreoidis- mus í ulcus sjúklingum, finnst hann aðeins í 1.3% tilfellanna. Hjá einum sjúldinganna fannst með áþreifingu hnútur, sem svaraði til annars lappa skjaldkirtils, og við aðgerð fannst 5 g parathyreoid æxli þeim megin, en læknar eru mannlegir, — það fannst sem sé 11 g æxli hinum megin. Baun- ar er sjaldgæft, að æxli finnist við rannsókn á undan aðgerð, því að helmingur allra æxla er 750 mg eða minni, og aðeins 25% stærri en 5 g. Neðst á einkennalista þessara kvenna hef ég sett stytt Q-T hil í EKG. Þetta einkenni, sem sést, þegar kalk hækkar 1 blóði, er talið hafa Iílið gildi lil grein- ingar, þó að bilið sé ol't áber- andi stytt. En til marks um það, hve lítil þúfa veltir oft þungu hlassi! Það var einmitt þetta einkenni, sem var í öllum kon- unum og varð lil þess i þremur þeirra að vekja grun um sjúk- dóminn og til rannsókna þeirra, sem staðfestu þann grun. Konurnar fjórar, sem hér hefur verið lýst, höfðu allar margvísleg einkenni, en voru hver annarri svo ólíkar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.