Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 27

Læknablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 27
LÆKNABLAÐIÐ 55 margt, að vel gæti til greina komið að nota orðið metamor- phosis fremur en hið marg- þvælda orð syndrome lil að spanna margbreytileik þeirra og hinnar klínisku myndar hyper- parathyreoidismus primaria yf- irleitt. Til þess að greiða ögn úr flækju hinna klínisku einkenna eru hér sett í skrá þau þeirra, sem oftast er lýst og helzt koma læknum á sporið til að greina sjúkdóminn. í stórum dráttum má skipta þessum einkennum í þau, sem út af fyrir sig eru talin stafa af hækkuðu kalki í hlóði, einkenni frá nýrum og einkenni frá beinum. A. Einkenni hækkaðs kalks í blóði. 1) Kraftminnkun hypotoni ilsig hyperextensio 2) Deyfð 3) Minnkaður „þreytu- þröskuldur“ 4) Harðlífi 5) Hjartsláttaróregla 6) Lvstarleysi 7) Meltingartruflanir 8) Megurð 9) Svefnleysi 10) Hnakkahöfuðverkur 11) Geðtruflanir 12) Kalkútfellingar í vefi 13) Hvperparathyreoid crisis. Einkenni 1—7 er öll hægt að sýna fram á með tilraunum að koma fvrir, ef kalkþéttni blóðs er hækkuð. Er þetta talið stafa af því, að aukning kalk-ióna í líkamsvökvunum hefur i för með sér minnkaðan tauga- vöðva viðbragðsflýti. Áttunda einkennið, megurð, virðist aug- ljóslega geta verið fylgifiskur þeirra, sem á undan eru gengin. Ekki er fvllilega skýrt, hvað veldur einkennum 9—11, en lík- legast stafa þau af kalk-ofþéttn- inni,sem bezt þykir sannað með því, hversu oft þau hverfa ör- ugglega með lækningu sjúk- dómsins, þ. e. þegar kölkung- ar hafa verið teknir úr. Kalkútfellingar í vefi eru snar þáttur í hyperparathyreoidis- mus, og algengast er, að nýru, magi, lungu, augnslímhúð og hornhimna verði fyrir barðinu á slíku. Ekki er fyllilega vitað, hvað veldur, en um þrjá fyrst- nefndu vefina er a.m.k. vitað, að þeir eru sýruframleiðandi, en vefurinn sjálfur alkalískur, en það stuðlar að kalkútfelling- unni. Hyperparathyreoid crisis er í rauninni „crescendo et fi- nale“ j)ess, sem á undan er spil- að á stundum. Það, sem gerist, virðist vera liltölulega snögg aukning framleiðslu kölkunga- liormóns með þeim afleiðingum, að blóðkalk fer fram úr 17 mg %, blóðið þykknar, glomerular- síunin fellur niður úr öllu valdi með þar af leiðandi urea- og fosfathækkun. Lokin verða vegna samruna kalks og fosfals
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.