Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1965, Qupperneq 24

Læknablaðið - 01.08.1965, Qupperneq 24
52 LÆKNABL AÐIÐ um, doktorsritgerð sína, sem hann nefnir „Lithium i den Psykiatriske Terapi“. Hann birtir skrá yfir 1!) ritgerðir, sem læknar liöfðu skrifað á árunum 1949—1959 um 375 oflætis- sjúklinga, sem höfðu fengið lithiummeðferð, en enga aðra líkamlega (somatiska) meðferð, svo sem ataraxika eða rafrot. Þessir 375 sjúklingar eru allir flokkaðir undir oflæli (mania), þ.e.a.s. i þessum hópi eru hæði króniskir og akút sjúklingar, og sjúklingar með mikið eða lítið oflæti. Hins vegar eru ekki teknir í þennan hóp sjúklingar með önnur sjúkdómseinkenni, svo sem „excitations psychoti- que“, „mixed psychosis", „schi- zo-affective state“ né aðrar svipaðar sj úkdómsmyndir og heldur ekki þeir sjúklingar, sem hafa fengið lithium sem fram- haldsmeðferð eftir rafrot. Af þessum 375 sjúklingum fengu 309 hata (80%), en 66 voru óbreyttir. Þetta er svipuð hundraðstala og hjá oflætissjúklingum, sem fengið hafa rafrotsmeðferð og verið stundaðir með öðrum lvfj- um, largactil eða trilafoni eða öðrum ataraxika. Þessi 80% hati er vitanlega aldrei örugglega að þakka raf- roti eða lyfjum, því að oflæti batnar venjulega sjálfkrafa án meðferðar, en ])á eftir lengri tíma, því að gera má ráð fyrir, að þau tilfelli, sem hefðu hatn- að af sjálfu sér, séu að hundr- aðstölu jafnmörg, hvaða með- ferð, sem hefði verið notuð. Þótt hati sé svipaður við all- ar þessar meðferðir, er á liinn bóginn geysimikill nuinur á þeim, hvað snertir óþægindi vegna aukaáhrifa lyfjanna og skaðsemi, sem rafrot veldur, svo og varanleika batans. Rafrotsmeðferð á oflætis- sjúklingum er oftasl svoköll- uð hlokk-meðferð, þ.e.a.s. að fvrst er sjúklingurinn rafrotað- ur þrjá daga i röð, siðan tvisvar í viku, venjulega alls álta skipti. Af þessari meðferð batnar sjúklingnum oft fljótt, eu reynslan hefur sýnt, að batinn stendur oftast stutt, svo að end- urtaka þarf rafrotin með nokk- urra vikna millibili. Er þá mjög liætt við meiri eða minni heila- skemmdum. Oflælissjúklingar, sem fá largactil, trilafon eða svipuð lyf, fá oftast miklar aukaverk- anir, þar eð þeir þurfa mjög stóra skammta af lyfjunum, þeir verða sljóir, þvoglumæltir og fá parkinsonistisk einkenni. Á hinn bóginn virðast oflætis- sjúklingar, sem fá lithium- skammta, sem eru svo litlir, að þeir eru ekki eitraðir, en þó nægilega stórir til að hafa lækn- ingaáhrif, alls ekki fá nein veruleg aukaeinkenni frá með- ferðinni, séu þeir líkamlega hæfir (sjá síðar). Veldur hún þeim engum óþægindum, og er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.