Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 26

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 26
54 LÆ KNABLAÐIÐ amans truflist, þegar sjúkling- ur svitnar mikið. Helztu eitureinkenni. Stundum fá sjúklingar á lit- hiummeðferð strax á fyrsta eða öðrum degi ógleði og niður- gang. Er þá lyfjagjöf minnkuð eða hæll í hili; batnar þá þessi meltingartruflun á skömmum tíma. Er lithiumgjöf þá aukin á nýjan leik upp í hæfilega skammta án óþæginda fyrir sjúklinginn, því að það er eins og líkaminn venjist efninu. Er ])á hægt að komast upp í nægj- anlega háa skammta án þess að nokkur eitrunareinkenni komi í ljós. Algengasta aukaeinkenni með lithiummeðferð er fínn titring- ur á höndum. Er hann svo al- gengur, að hann sést oft, þótt lithiummagn sé innan við 1 m ækv/1. Á þessu sligi er titringur- inn ekki til neins haga fyrir sjúldinginn, en eftir því sem lit- hiummagn nálgast 2 m ækv/1, og einkum, ef magnið fer þar yfir, veldur titringurinn sjúkl- ingnum miklum óþægindum og er greinilegt einkenni um eitr- un. Þá fara líka að koma fram önnur einkenni frá taugakerfi, svo sem þreyta, svimi og ataxia. Sjúklingurinn kvartar um þurrk í munni samfara miklum þvagvexti (polyuria), sem minn- ir á Diaheles insipidus, nema hvað þvagvöxturinn er ónæmur fyrir hormón-meðferð. Nú fer aftur að bera á ógleði og niður- gangi og með vaxandi eitrun, þvagþurrð (oliguria) og þvag- leysi (anuria). Er dauðinn þá skammt undan. Komið hefur í ljós, að natríum hefur mikil áhrif á útskilnað lithiums. Þess vegna hættir þeim sjúklingum miklu meir til að fá eitrunar- einkenni, sem al' einhverri á- stæðu horða lítið natrium í mat sinum eða ef líkamsnýting nat- í’íums er trufluð eins og í Addi- sons-sjúkdómi. Meðferð lithiumeitrunar. Þegar vart verður við eitrun- areinkenni hjá sjúklingi á litlii- ummeðferð, verður fyrst og fremst að minnka eða liætta lithiumgjöf og gefa sjúklingi 5—15 g af matarsalti, þ.e.a.s. ef sjúklingurinn er ekki svo langt leiddur, að um þvagþurrð eða þvagleysi sé að ræða. Sé svo komið, myndi matarsaltið að- eins gera illt verra, leiða af sér lungna- eða lieilabjúg. Þegar svo illa er farið, er eina ráðið að reyna að losa líkamann við lithium með gervinýra. Við venjulega lithiummeðferð hjá sjúklingum með hringhugasýki, sem eru undir eftirliti, er þó hverfandi lílil hætta á, að svo illa fari. Reynsla frá Kleppsspítala. Fyrir réttum tveimur árum hófum við lithiummeðferð á of-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.