Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 27

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ 55 lætissjúklingum hér á Klepps- spítalanum. Fju'sti sjúklingurinn var 33 ára karlmaður, sem hafði verið með hringhugasýki frá ungl- ingsárum. Aðallega bar á löng- um oflætisköstum með skamm- vinnu þunglyndi og skammvinnu eðlilegu ástandi. Þessi sjúkling- urhafði verið á mörgum sjúkra- húsum, hæði hérlendis og er- lendis. Hann hafði oft fengið rafrotsmeðferð, insulínkóma, auk largactil-trilafon-meðferð- ar, en bati ávalll verið mjög skammvinnur. Hinn 23.4. 1963 er sjúklingnum fvrst gefið lit- hitum. Sjúklingurinn var þá með mikið oflæti, en hálfum mánuði siðar er liann orðinn rólegur, prúður og eðlilegur í framkomu. Nokkrum vikum síðar er hann kominn í fasta vinnu og er í henni enn. Þessi sjúklingur kemur hingað einu sinni í mánuði lil eftirlits og hlóðtöku og er stöðugt í prýði- legu jafnvægi. Hann tekur dag- lega tvær töflur af lithium-car- honat, kvölds og morgna, og liefur engin óþægindi af því. Eins og er, eru 27 sjúklingar með hringhugasýki á lithium- gjöf, þar af 17 útskrifaðir, en þeir koma reglulega lil eftirlits og serum-lithium-rannsóknar. Af hinum 10 sjúklingum, sem eru hér á sjúkrahúsinu, er að- cins einn með oflæti; er það 33 ára karlmaður, sem kom hingað á spítalann fyrir hálfum mánuði með mikið oflæti. Fyr- ir 10 dögum var hann setlur á lithium, og er í dag með lítið oflæti. Að endingu vil ég taka fram, að reynsla okkar hér á spítal- anum af lithiummeðferð á of- lætissjúklingum hefur verið ágæt, og séu sjúklingar líkam- lega hæfir fyrir lithium og séð inn, að serum-lithiuin-magn fari ekki yfir 2 m æky/I ásamt nákvæmu klínisku eftirliti, tel ég lithiummeðferð algerlega hættulausa. HEIMILDARRIT: Schou, Mogens: Lithium i den Psykiatriske Terapi. Diss, Árhus 1959. SUMMARY. Olafsson, O.: Lithium in the Treatment of Manic Depressive Psychosis. Lithium-carbonate has been used at the Mental Hospital in Reykja- vík in the treatment of a group of twenty seven patients with manic depressive psychosis. The main indication for treatment was recurrent manic attacks. Dosage starts with 600 mgs t.i.d. and con- tinues until unquestionable im- provement of patient, or until a serum-lithium concentration of 2 milliequivalents per litre has been reached. Dosage is then reduced to approx. 300 mgs t.i.d. Results have been very good, all patients re- sponding well and continuing treatment with regular clinical and laboratory controls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.