Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1965, Side 34

Læknablaðið - 01.08.1965, Side 34
fiO LÆKNABLAÐIÐ ist um þrítugt af geðklofa og hef- ur aldrei batnað svo, að hún geti verið utan sjúkrahúss. Margt bendir til þess, að Lóa og Gróa séu eineggja tvíburar, en það er ekki enn fullrannsak- að. Sé svo, getum við litið á þær sem stórkostlegt dæmi um áhrif umhverfis í bernsku. Við getum hugsað okkur, að til grundvall- ar geðklofa liggi tiltekin arf- geng tilhneiging,1 en sjúkdóm- urinn sjálfur brjótist út, verði viðkomandi persóna fyrir sér- stökum áhrifum. Að sjálfsögðu eru þetta enn þá aðeins bolla- leggingar, og séu slík áhrif til, er ekki vitað með vissu, hver þau eru. En finnist þau og séu þess eðlis, að koma megi í veg fyrir þau, þá sjáum við loks hilla undir langþráð takmark: að unnt verði að varna því að geðklofi brjótist út. 1. Böök, Jan: Genetic and Neuro- psychiatric Investigation of a North Swedish Population; Acta Genet. (Basel) 1953. Vol. 4; 345—414. 2. Brews, A.: Eden & Holland’s Manual of Obstetrics. 1957. 3. Shields, J.: Monozygotic Twins, Brought up Apart and Brought up Together. London, 1962. Ox- ford University Press. SUMMARY. Johannesson, G.: Monozygotic Twins with Schizophrenia. Theories on heredity of schizo- phrenia are touched on briefly. The case histories of a pair of mono- zygotic female twins aged fifty are presented. They were brought up together until the age of eigh- teen, but from that time have lived in entirely different environ- ments. Both suffer from schizo- phrenia. Another pair of twins, also wo- men, the monozygoticity of whom is highly probable, but not firmly established, is presented. These women were brought up in entire- ly different environmental circum- stances from infancy; one devel- oped grave schizophrenia, the other is completely sane.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.