Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 34

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 34
fiO LÆKNABLAÐIÐ ist um þrítugt af geðklofa og hef- ur aldrei batnað svo, að hún geti verið utan sjúkrahúss. Margt bendir til þess, að Lóa og Gróa séu eineggja tvíburar, en það er ekki enn fullrannsak- að. Sé svo, getum við litið á þær sem stórkostlegt dæmi um áhrif umhverfis í bernsku. Við getum hugsað okkur, að til grundvall- ar geðklofa liggi tiltekin arf- geng tilhneiging,1 en sjúkdóm- urinn sjálfur brjótist út, verði viðkomandi persóna fyrir sér- stökum áhrifum. Að sjálfsögðu eru þetta enn þá aðeins bolla- leggingar, og séu slík áhrif til, er ekki vitað með vissu, hver þau eru. En finnist þau og séu þess eðlis, að koma megi í veg fyrir þau, þá sjáum við loks hilla undir langþráð takmark: að unnt verði að varna því að geðklofi brjótist út. 1. Böök, Jan: Genetic and Neuro- psychiatric Investigation of a North Swedish Population; Acta Genet. (Basel) 1953. Vol. 4; 345—414. 2. Brews, A.: Eden & Holland’s Manual of Obstetrics. 1957. 3. Shields, J.: Monozygotic Twins, Brought up Apart and Brought up Together. London, 1962. Ox- ford University Press. SUMMARY. Johannesson, G.: Monozygotic Twins with Schizophrenia. Theories on heredity of schizo- phrenia are touched on briefly. The case histories of a pair of mono- zygotic female twins aged fifty are presented. They were brought up together until the age of eigh- teen, but from that time have lived in entirely different environ- ments. Both suffer from schizo- phrenia. Another pair of twins, also wo- men, the monozygoticity of whom is highly probable, but not firmly established, is presented. These women were brought up in entire- ly different environmental circum- stances from infancy; one devel- oped grave schizophrenia, the other is completely sane.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.