Læknablaðið - 01.08.1965, Qupperneq 35
LÆKNABLAÐIÐ
61
LÆKNABLAÐIÐ
50. árg. Ágúst 1965
Félagspremsmiðjan h.f.
ÍSLENZKAR
LÆKNISFRÆÐI-
RANNSÓKNIR
Hin alþjóðlegu læknavísindi
byggja á niðurstöðum rann-
sókna einstakra nianna eða
hópa, seni í upphafi hafa vfii'-
leitt verið framkvæmdar með
einni ákveðinni þjóð. Rann-
sóknirnar eru þannig þjóðlegar,
þó að aðferðirnar og niðurstöð-
urnar séu oflast alþjóðlegar að
meira eða minna leyti. Megin-
lyftistöng allra fræða eru rann-
sóknir, og þá fyrst ná fræðin
nokkrum metum meðal þjóð-
anna, er þeir fróðu iðka rann-
sóknir, sem gera garðinn fræg-
an.
Því hefur lengi verið við
hrugðið, að við Islendingar sé-
um svo fáir og fátækir, að við
höfum ekki efni á að iðka rann-
sóknir. Skilningur er nú liins
vegar mjög vaxandi á, að ein-
mitt vegna fæðar og fátæktar
höfum við ekki efni á að láta
vera að sinna vísindalegum
rannsóknum, ef við ætlum okk-
ur að teljast til menningar-
þjóða.
Rannsóknaraðferðir læknis-
fræðinnar eru mjög mismun-
andi og aðslaða lil að beita bin-
um ýmsu aðferðum er breyti-
leg frá einum tíma til annars
og frá einu landi til annars.
Sumar rannsóknir krefjastgóðr-
ar aðstöðu í rannsóknarstofum
með fullkomnum tækjum til að
kanna rafspennu i taugafrum-
um eða til að kanna ýmsar
brevtingar í byggingu vefja lík-
amans. Við aðrar rannsóknir er
hins vegar nauðsynlegt að liafa
greiðan aðgang að 'hæfilega
miklum fjölda fólks, annað-
hvort óvöldum hópi, sem sýni
þjóðarinnar, eða hópi, sem býr
við ákveðin skilvrði. Hér á landi
hafa alla tíð verið góð skilyrði
til síðarnefndu rannsóknanna,
þó að þau hafi aldrei verið slík
sem nú eftir tilkomu skýrslu-
véla og rafreikna. Notkun slíkr-
ar tækni í stórum stil er kostn-
aðarsöm og trauðla á færi ein-
stakra manna, nema til komi
miklu meiri möguleikar á fjár-
styrkjum og tæknilegum leið-
beiningum en verið hafa.
Með auknum samgöngum og
aukinni þekkingu annarra þjóða
á Islandi hafa augu erlendra
vísindamanna eðlilcga lokizl
upp fyrir þeim möguleikum,
sem hér eru. Þessir hafa oft
gnægð fjár, sem við höfum ekki
handbært á augabragði, til að
framkvæma hugmyndir sínar,
sem gjarnan eru svipaðar þeim
hugmyndum, sem við sjálfir