Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 39

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 39
LÆKNABLAÐIÐ 65 mídans. En það er undir högg a'ö sækja með að fjölga lækn- um á sjúkrahúsum, þar eð leik- menn ákveSa og þá fyrst og fremst fjárveitirigavaldiS. Þótt þessir sérfræSingar séu fullfær- ir um aS bera alla áhyrgð á stundun sjúklinga, fá þeir það sjaldnast nema í forföllum. Þetta er misnotkun á sérfræði- þekkingunni. í neðstu þrepunum þjóna að- stoðarlæknar og kandídatar. Þeir eru flestir annaðhvort við sérnám eða að húa sig undir önnur læknisstörf. Þó leynast þar sérfræðingar inn á milli, og er það liæði misnotkun á sér- fræðingi og námsstöðu. Sérf'rœðingurinn. AlþjóÖa- heilhrigðisstofnunin (WHO) hefur reynt að skilgreina sér- fræðing þannig: „Sérfræðingur er læknir, sem hefur aflað sér mikillar þekkingar og liæfni á einhverju sérstöku sviði læknis- fræðinnar, heldur þekkingu sinni við og vinnur einvörðungu að sérgrein sinni.“ Yiðhaldsmenntun verður hezt horgið með sem nánustu sam- starfi lækna við heztu skilyrði. Ýmis sérfræðistörf eru þess eðlis, að þau verða aðeins unn- in á spítala. Þess vegna er spít- alaaðstaða flestum læknum nauðsynleg og sérfræðingum nær ómissandi. Um leið er sjúkrahúsunum jafnmikilsvert að tryggja sér sem mesta og hezta sérfræðivinnu. Eins og læknaskorturinn er nú, veitir ekki af að nýta alla þá sérþekkingu, sem völ er á. Er því áhyrgðarhlutur að úti- loka hæfan lækni frá því að stunda sjúklinga á spítala. Það er öllum til óþurftar, sjúkling- um, læknum og spítala. En það er einmitt þetta, sem píramída- kerfið gerir, og um leið kemur það oft og tíðum í veg fyrir, að sjúklingar fái þá beztu lækn- ingu, sem völ er á. Nefndarálit Skandinava. Sér- stakar nefndir dönsku og norsku læknafélaganna liafa ný- lega skilað áliti. Þar er lögð áherzla á að fjölga fastráðnum sérfræðingum og skipuleggja aðstoðarlæknisstöður með tilliti til framhaldsmenntunar lækna. Sænska læknafélagið krefst þess, að minnst tveir yfirlæknar (sérfræðingar) verði á liverri deild, svo að þeir geti leyst hvorn annan af hólmi eftir þörf- um, og sjái annar þeirra um rekstur deildarinnar (admini- stration). Þessar tillögur eru til hóta, ef á að lappa upp á úrelt skipu- lag. En er það æskilegt? Ég levfi mér að vitna í orð eins revndasta kennara okkar við læknadeild Háskóla íslands, scm hann lét falla í viðtali und- ir svipuðum kringumstæðum: „Eg er hræddur um, að sú stefna í þessurii málum, sem við höfum tekið í arf frá ná- grönnum okkar og fyrri yfir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.