Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1965, Side 41

Læknablaðið - 01.08.1965, Side 41
LÆKNABLAÐIÐ 67 Auk hins reglulega vinnu- tíma ber hann óumflýjan- lega og stöðugt alla áhyrgð á sjúklingum sínum. Þetta á við um sjúklinga innan og utan sjúkrahúss og bæði um venjuleg tilfelli og neyð- artilfelli. 3. Læknar, sem eru neðar kon- súltöntum að tign, eiga að vinna sem aðstoðarmenn við að rækja skyldustörf þeirra. Hve mikið af slíkum skyld- um eru lagðar á lierðar að- stoðarmanna, er breytilegt eftir scrgrein og sjúkraliús- deildum, og er einnig liáð aldri og reynslu þeirra lælcna, sem eru til aðsloðar. Persónuhundin heildar- ábyrgð konsúltantsins helzt þó óbreytt þrátt fyrir til- kvaðningu aðstoðarmanna. 4. Sá tími, sem konsúltant helgar hverjum spítala, á að vera nægur, svo að ofan- greindar skyldur séu inntar af hendi. Hann á að liafa aðalaðsetur á einum spilala eða spítalamiðstöð. 5. Skyldur þær, sem krafizt er af hverjum konsúltanti, eiga að vera skýrgreindar með nákvæmni í samningi hans. Bent er á, að í ákveðnum lil- vikum, þar sem ekki er um að ræða beint framlag konsúltants- ins um meðfcrð á sjúklingum og liann annast hann þess vegna ekki beinlínis, eins og t. d. i sambandi við geislafræðigrein- ingu og meinafræði, þá ber samt að Iíta svo á, að vinna sú, sem þannig er framkvæmd í þágu sjúklingsins, sé á ábyrgð kon- súltantsins. Mikil áherzla er lögð á sam- vinnu sérfræðinga, og er lal- ið nauðsynlegt, að tveir eða fleiri konsúltantar myndi samstarfshópa í liverri sér- grein. Þeir eru allir jafnrétt- háir, en sá elzli hefur sjálf- krafa forystuna í þessum fé- lagsskap.“ Þótt hér liafi verið stiklað á stóru og mörg atriði séu ókruf- in tit mergjar, er þó greinilegt, að brezka kerfið Iiefur marga kosti fram vfir píramídakerfið okkar: 1. Rík áherzla er lögð á tengsl lækna við spítala, annað- hvort algjör eða að hluta („full-time“ eða „part- time“), og við fleiri en einn spítala. 2. Á þann hátt er sérþekking beturnýtt og viðhaldsmennt- un lækna betur borgið. 3. Timaeiningakerfið, svokall- aðar „sessionir", auðvelda þetta mjög. 4. Um leið er varðveitt sam- band læknis og sjúklings, þar eð sjúklingurinn er fal- inn í liendur ákveðins lækn- is, Mr. Adams eða Dr. Johns. Opinn spítali. Guðjón Lárus- son mun hér á cftir lýsa fyrir- komulagi, sem er háþróað í Ameriku og er reist á lýðræði

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.