Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 41

Læknablaðið - 01.08.1965, Síða 41
LÆKNABLAÐIÐ 67 Auk hins reglulega vinnu- tíma ber hann óumflýjan- lega og stöðugt alla áhyrgð á sjúklingum sínum. Þetta á við um sjúklinga innan og utan sjúkrahúss og bæði um venjuleg tilfelli og neyð- artilfelli. 3. Læknar, sem eru neðar kon- súltöntum að tign, eiga að vinna sem aðstoðarmenn við að rækja skyldustörf þeirra. Hve mikið af slíkum skyld- um eru lagðar á lierðar að- stoðarmanna, er breytilegt eftir scrgrein og sjúkraliús- deildum, og er einnig liáð aldri og reynslu þeirra lælcna, sem eru til aðsloðar. Persónuhundin heildar- ábyrgð konsúltantsins helzt þó óbreytt þrátt fyrir til- kvaðningu aðstoðarmanna. 4. Sá tími, sem konsúltant helgar hverjum spítala, á að vera nægur, svo að ofan- greindar skyldur séu inntar af hendi. Hann á að liafa aðalaðsetur á einum spilala eða spítalamiðstöð. 5. Skyldur þær, sem krafizt er af hverjum konsúltanti, eiga að vera skýrgreindar með nákvæmni í samningi hans. Bent er á, að í ákveðnum lil- vikum, þar sem ekki er um að ræða beint framlag konsúltants- ins um meðfcrð á sjúklingum og liann annast hann þess vegna ekki beinlínis, eins og t. d. i sambandi við geislafræðigrein- ingu og meinafræði, þá ber samt að Iíta svo á, að vinna sú, sem þannig er framkvæmd í þágu sjúklingsins, sé á ábyrgð kon- súltantsins. Mikil áherzla er lögð á sam- vinnu sérfræðinga, og er lal- ið nauðsynlegt, að tveir eða fleiri konsúltantar myndi samstarfshópa í liverri sér- grein. Þeir eru allir jafnrétt- háir, en sá elzli hefur sjálf- krafa forystuna í þessum fé- lagsskap.“ Þótt hér liafi verið stiklað á stóru og mörg atriði séu ókruf- in tit mergjar, er þó greinilegt, að brezka kerfið Iiefur marga kosti fram vfir píramídakerfið okkar: 1. Rík áherzla er lögð á tengsl lækna við spítala, annað- hvort algjör eða að hluta („full-time“ eða „part- time“), og við fleiri en einn spítala. 2. Á þann hátt er sérþekking beturnýtt og viðhaldsmennt- un lækna betur borgið. 3. Timaeiningakerfið, svokall- aðar „sessionir", auðvelda þetta mjög. 4. Um leið er varðveitt sam- band læknis og sjúklings, þar eð sjúklingurinn er fal- inn í liendur ákveðins lækn- is, Mr. Adams eða Dr. Johns. Opinn spítali. Guðjón Lárus- son mun hér á cftir lýsa fyrir- komulagi, sem er háþróað í Ameriku og er reist á lýðræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.