Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1965, Page 64

Læknablaðið - 01.08.1965, Page 64
Ávöxtinn af starfi þessarar nefndar þarf væntanlega ekki að kynna fyrir fundarmönnum. Allt frá þvi í byrjun október í baust bafa hálfsmánaðarlega verið fluttir þættir í útvarpinu undir heitinu „Raddir lækna“. Hafa þetta verið 20 mínútna er- indi flutt á föstudagskvöldum. Hafa margir ágætismenn innan sléttarinnar verið kvaddir lil dáða, og má segja, að þættir þessir hafi tekizt mjög vel og orðið læknastéttinni í hvivetna lil sóma. Launanefnd. Nefndina skipa Víkingur H. Arnórsson formaður, Sigmund- ur Magnússon og Jakob V. Jón- asson. Meðal þeirra málefna, sem nefndin starfaði að á árinu, skal getið cftirfarandi: Hinn 24/3 1964 voru gerðir samningar um störf lausráðinna sérfræðinga við ríkisspitalana, hliðstæðir þeim sanmingum, sem gerðir höfðu verið við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur nokkru áður og getið er í síð- ustu ársskýrslu. Hinn 30/7 1963 hafði Lækna- félag Islands skrifað kjararáði R.S.R.R., þar sem látið var i ljós það álit, að yfirlæknar ættu áfram að fá greidd ein og liálf yfirlæknislaun, eins og tíðkazt liefði fram að Kjaradómi. Launanefndin átli á síðaslliðnu ári ótal viðræðufundi um þetta efni við fulltrúa rikisvaldsins. þar á meðal fjármálaráðherra, en fyrst og fremst við samn- inganefnd rikisins. Af hálfu rík- isvaldsins var fyrst lialdið fram því sjónarmiði, að yfirlæknar ættu engan rétt til þóknunar fyrir yfirvinnu og alls ekki væri slætt á því að greiða 1 % laun, eins og fyrir gildistöku Kjaradóms. Samkomulag náð- ist að lokum í októbermánuði síðastliðnum um, að yfirlæknar, sem stæðu ekki vaktir, fengju greidda mánaðarlega þóknun, sem svaraði til 15 klst. eftir- vinnu og 15 klst. næturvinnu. Gerir það 6.105,00 kr. á mán- uði. Þeim yfirlæknum, sem tækju vaktir, skyldi greitt hlut- fallslega á sama bátt; tækju þeir t. d. 10 vaktir á mánuði, fengju þeir greidda % hluta þessarar umsömdu þóknunar. Þetta sam- komulag var síðan samþykkt í Yfirlæknafélaginu, og launa- nefndin gekk siðan frá þvi, og var launauppbót greidd frá 1/7 1963. Að yfirlæknamálinu loknu sneri launanefndin sér sérstak- lega að bílastyrksmálinu, en eins og kunnugt er, féllu bila- styrkir niður við Kjaradóm. Vegna anna samninganefndar- manna ríkisins í sambandi við afgreiðslu fjárlaga m. a. var fyrst leitað liófanna um samn- inga við borgarstjórn Revkja- víkur um bílastyrk til lianda læknum, starfandi á vegum þess

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.