Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 64
Ávöxtinn af starfi þessarar nefndar þarf væntanlega ekki að kynna fyrir fundarmönnum. Allt frá þvi í byrjun október í baust bafa hálfsmánaðarlega verið fluttir þættir í útvarpinu undir heitinu „Raddir lækna“. Hafa þetta verið 20 mínútna er- indi flutt á föstudagskvöldum. Hafa margir ágætismenn innan sléttarinnar verið kvaddir lil dáða, og má segja, að þættir þessir hafi tekizt mjög vel og orðið læknastéttinni í hvivetna lil sóma. Launanefnd. Nefndina skipa Víkingur H. Arnórsson formaður, Sigmund- ur Magnússon og Jakob V. Jón- asson. Meðal þeirra málefna, sem nefndin starfaði að á árinu, skal getið cftirfarandi: Hinn 24/3 1964 voru gerðir samningar um störf lausráðinna sérfræðinga við ríkisspitalana, hliðstæðir þeim sanmingum, sem gerðir höfðu verið við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur nokkru áður og getið er í síð- ustu ársskýrslu. Hinn 30/7 1963 hafði Lækna- félag Islands skrifað kjararáði R.S.R.R., þar sem látið var i ljós það álit, að yfirlæknar ættu áfram að fá greidd ein og liálf yfirlæknislaun, eins og tíðkazt liefði fram að Kjaradómi. Launanefndin átli á síðaslliðnu ári ótal viðræðufundi um þetta efni við fulltrúa rikisvaldsins. þar á meðal fjármálaráðherra, en fyrst og fremst við samn- inganefnd rikisins. Af hálfu rík- isvaldsins var fyrst lialdið fram því sjónarmiði, að yfirlæknar ættu engan rétt til þóknunar fyrir yfirvinnu og alls ekki væri slætt á því að greiða 1 % laun, eins og fyrir gildistöku Kjaradóms. Samkomulag náð- ist að lokum í októbermánuði síðastliðnum um, að yfirlæknar, sem stæðu ekki vaktir, fengju greidda mánaðarlega þóknun, sem svaraði til 15 klst. eftir- vinnu og 15 klst. næturvinnu. Gerir það 6.105,00 kr. á mán- uði. Þeim yfirlæknum, sem tækju vaktir, skyldi greitt hlut- fallslega á sama bátt; tækju þeir t. d. 10 vaktir á mánuði, fengju þeir greidda % hluta þessarar umsömdu þóknunar. Þetta sam- komulag var síðan samþykkt í Yfirlæknafélaginu, og launa- nefndin gekk siðan frá þvi, og var launauppbót greidd frá 1/7 1963. Að yfirlæknamálinu loknu sneri launanefndin sér sérstak- lega að bílastyrksmálinu, en eins og kunnugt er, féllu bila- styrkir niður við Kjaradóm. Vegna anna samninganefndar- manna ríkisins í sambandi við afgreiðslu fjárlaga m. a. var fyrst leitað liófanna um samn- inga við borgarstjórn Revkja- víkur um bílastyrk til lianda læknum, starfandi á vegum þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.