Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1966, Page 43

Læknablaðið - 01.06.1966, Page 43
LÆKNABLAÐIÐ 117 sjúklingahópi, ef mænusótt berst til landsins, og biðja þá að muna eftirfarandi: 1) að nú er liðið það timabil, sem venjulega var hér milli faraldra, áður en bólusetningin hófst; 2) að bóluefnið, sem notað var árin 1956—1961, hefur sennilega verið lélegt antigen gegn ætt I; 3) að margir hafa ekki verið endurbólusettir síðustu 5—6 árin og iiljóta að liafa misst töluvert af þeim mótefnum, sem mynduðust við bólusetninguna; 4) að endurbólusetning virðist heppileg ráðstöfun til að bæta við mótefnin; 5) að við mænusótt- arveirunni eru ekki nein meðul eða ráð, sem gagna, önnur en þau að reyna að hefta útbreiðslu hennar með ónæmisaðgerðum, lielzt áður en alvarlegar lamanir verða lil að minna á tilveru þessarar skæðu sóttar. Heimildir: 1. Enders, J. E., Weller, T. H. and Robbins, F. C. (1949): Cultivation of Lansing Strain of Poliomyelitis Virus in Cultures of Various Human Embryonic Tissue. Science 109, 85. 2. Plager, H. (1962): The Coxsackie Viruses. Annals of the New York Academy of Science, Vol. 101, Art. 2, 390. 3. Prentaðar og óprentaðar Heilbrigðisskýrslur 1945—1965. 4. Júlíus Sigurjónsson (1948); Mænusóttarfaraldrar á íslandi 1904 —1947. Lbl. 33, 49. 5. Júlíus Sigurjónsson (1948): Mænusóttin í Hornafjarðarhéraði 1905 — „Öræfaveikin“. Lbl. 33, 142. 6. Óskar Þ. Þórðar.son (1958): Poliomyelitis anterior acuta á íslandi árið 1955. Lbl. 42, 17. 7. Haukur Kristjánsson (1958): Framhaldsmeðferð sjúklinga úr mænusóttarfaraldrinum 1955. Lbl. 42, 29. 8. Björn Sigurðsson, Júlíus Sigurjónsson, Jón Hj. Sigurðsson, Jóhann Þorkelsson og Kjartan R. Guðmundsson (1950): A Disease Epi- demic in Iceland Simulating Poliomyelitis. Am. J. of Hygiene 52, 222. 9. Björn Sigurðsson, Margrét Guðnadóttir og Guðmundur Pétursson (1958): Response to Poliomyelitis Vaccination. The Lancet, 370. 10. Poliomyelitis. Papers and Discussions of the 5th International Poliomyelitis Conference 1960. 11. Paul, J. R., Melnick, J. L. and Riordan, J. T. (1952): Comparative Neutralizing Antibody Patterns to Lansing (Type II) Poliomy- elitis Virus in Different Populations. Am. J. Hygiene 56, 232. 12. Björn Sigurðsson (1953): Mótefni gegn mænusóttarvírusi í blóði íslendinga. Lbl. 37, 93.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.