Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 117 sjúklingahópi, ef mænusótt berst til landsins, og biðja þá að muna eftirfarandi: 1) að nú er liðið það timabil, sem venjulega var hér milli faraldra, áður en bólusetningin hófst; 2) að bóluefnið, sem notað var árin 1956—1961, hefur sennilega verið lélegt antigen gegn ætt I; 3) að margir hafa ekki verið endurbólusettir síðustu 5—6 árin og iiljóta að liafa misst töluvert af þeim mótefnum, sem mynduðust við bólusetninguna; 4) að endurbólusetning virðist heppileg ráðstöfun til að bæta við mótefnin; 5) að við mænusótt- arveirunni eru ekki nein meðul eða ráð, sem gagna, önnur en þau að reyna að hefta útbreiðslu hennar með ónæmisaðgerðum, lielzt áður en alvarlegar lamanir verða lil að minna á tilveru þessarar skæðu sóttar. Heimildir: 1. Enders, J. E., Weller, T. H. and Robbins, F. C. (1949): Cultivation of Lansing Strain of Poliomyelitis Virus in Cultures of Various Human Embryonic Tissue. Science 109, 85. 2. Plager, H. (1962): The Coxsackie Viruses. Annals of the New York Academy of Science, Vol. 101, Art. 2, 390. 3. Prentaðar og óprentaðar Heilbrigðisskýrslur 1945—1965. 4. Júlíus Sigurjónsson (1948); Mænusóttarfaraldrar á íslandi 1904 —1947. Lbl. 33, 49. 5. Júlíus Sigurjónsson (1948): Mænusóttin í Hornafjarðarhéraði 1905 — „Öræfaveikin“. Lbl. 33, 142. 6. Óskar Þ. Þórðar.son (1958): Poliomyelitis anterior acuta á íslandi árið 1955. Lbl. 42, 17. 7. Haukur Kristjánsson (1958): Framhaldsmeðferð sjúklinga úr mænusóttarfaraldrinum 1955. Lbl. 42, 29. 8. Björn Sigurðsson, Júlíus Sigurjónsson, Jón Hj. Sigurðsson, Jóhann Þorkelsson og Kjartan R. Guðmundsson (1950): A Disease Epi- demic in Iceland Simulating Poliomyelitis. Am. J. of Hygiene 52, 222. 9. Björn Sigurðsson, Margrét Guðnadóttir og Guðmundur Pétursson (1958): Response to Poliomyelitis Vaccination. The Lancet, 370. 10. Poliomyelitis. Papers and Discussions of the 5th International Poliomyelitis Conference 1960. 11. Paul, J. R., Melnick, J. L. and Riordan, J. T. (1952): Comparative Neutralizing Antibody Patterns to Lansing (Type II) Poliomy- elitis Virus in Different Populations. Am. J. Hygiene 56, 232. 12. Björn Sigurðsson (1953): Mótefni gegn mænusóttarvírusi í blóði íslendinga. Lbl. 37, 93.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.