Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Síða 47

Læknablaðið - 01.06.1966, Síða 47
LÆKNABLAÐIÐ 121 verður ekki komið í veg fyrir svanaháls-aflögun eða hún læknuð einungis með synovectomia. Það er einmitt á þessu skeiði sjúkdómsins, sem sjúklingurinn þarf að koma til aðgerða, því að þá má ná einum hezta árangri, sem um er að ræða við þessa tegund handaraðgerða, þ. e. „intrinsic release“ samkv. Littler. Þetta er lítil aðgerð, sem gefur alltaf góða raun, — sé hún gerð í tíma. Sama aðgerð veitir sjaldan fullnægj- andi starfhæfni, eftir að svanaháls-aflögun hefur náð að myndast, og oft verður að gera staurliðsaðgerð (arthrodesis) vegna of mik- illa liðhreytinga. Við fullmyndaða „Boutonniére“-aflögun er ekki um að ræða neina heppilega mjúkvefjaaðgerð, og þarf yfirleitt að gera staur- liði. Greining Sjúklingur veitir því athygli með tímanum, að griphæfni handarinnar minnkar vegna heygitregðu í innri kjúkuliðum. Oft taka þó sjúklingarnir lengi vel ekki eftir neinum verulegum óþæg- indum; helzt eru það þeir, sem stunda atvinnu, er krefst hraðra og nákvæmra fingurhrevfinga. Við skoðun er góð regla að beygja „i)assivt“ alla liði fingurs- ins í einu. Sé hægt að beygja fingurinn inn í lófann, má útiloka. að orsaka tregðunnar sé að leita í liðunum eða réttisininni. Sé um innri herpingu að ræða, finnst fjaðurmögnuð mót- staða í innri kjúkuliðnum við „passiva“ beygju, og skal þá halda metacarpo-phalangeal liðnum í yfirréttingu. Eykst spennan í liðn- um því nær sem dregur fullmyndaðri svanaháls-aflögun. 1 kaflanum „Aðgerðir á síðari stigum liðagiktar“ er minnzt á aukinn þrýsting á n. medianus í carpus. Hið svokallaða „carpal tunnel syndrome“ er hjá mörgum sjúklingum fyrsta einkennið um liðagikt og stafar, eins og bent er á, af liðagiktarörvef í sina- slíðrunum, sem veldur auknum þrýstingi í canalis carpi. Sjúk- dómurinn getur l)annig verið staðbundinn, og koma einkennin oft nokkuð skyndilega. 1 (of) gömlum tilfellum má finna rýrnun í thenar-vöðvum (m. opj)onens og ahductor brevis) og snertiskynsminnkun (hyp- aesthesia) í svæði n. medianus. Hins vegar er ekki um að ræða einkenni frá mm. interossei, þar eð þeir fá taugagreinar frá n. ulnaris (ramus prof. n. ulnaris). Sjúklingarnir hafa oft slæma verki lófamegin í carpus og út
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.