Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Síða 68

Læknablaðið - 01.06.1966, Síða 68
140 LÆKNABLAÐIÐ BUÉF TBL BLAÐSMNS BETRA ER AÐ ÞIGGJA ÖLMUSU EN SVELTA I HEL Herra ritstjóri! í 2. hefti 50. árg. Læknablaðsins birtist furðuleg ritstjórnargrein. Þar er talað af fjálgleik um góð skilyrði á íslandi til læknisfræðilegra rannsókna með notkun nútímatækni „í stórum stíl“. Hins vegar hyggist erlendir vísindamenn með „gnægð fjár“ vinna að verkefnum á Islandi. Segir svo: „Það er hart aðgöngu fyrir íslenzka lækna, sem eiga að halda uppi orðstír fræðigreinar sinnar hér á landi, að horfa á eftir beztu rannsóknatækifærunum til útlendinga og fá engu um þokað.“ Vill ritstjórnarmaðurinn setja lögbann við rannsóknum útlendra á. ibú- um íslands. í næsta hefti Læknablaðsins má síðan lesa harmatölu meinafræð- ings. Laun hans eru af svo skornum skammti, að hann telur sig rétt geta annað daglegum rútínu-nauðsynjastörfum, en síðan verði hann að hlaupa í „stormasamt starf heimilislæknisins“, á meðan sérfræðiþekk- ing og vísindaþjálfun, numin í einni af beztu læknisfræði- og vísinda- stofnun heims, „gulni af elli og notkunarleysi“. Hér virðast stangast illilega á háfleygar hugsjónir ritstjórnarinnar um vísindi í stórum stíl og raunaleg reynsla vísindamannsins á íslandi. Á erlendum sjúkrahúsum, sem einhvers eru megnug, þykir jatnsjálf- sagt að stunda vísindarannsóknir og sjúklinga. En fjárveitingavaldið á íslandi mun ekki hafa komið auga á þetta, enda ber fjöldi vísindarit- gerða árlega frá íslenzkum heilbrigðisstofnunum þess sorglegan vott. Meðan svo er í pottinn búið, gengur það glæpi næst að láta hafa eftir sér á prenti, að bezt sé að banna læknisfræðilegar rannsóknir á íslandi, kostaðar og með þátttöku erlendra aðila. Vísindarannsóknir nú á dögum í læknisfræði eru yfirleitt framkvæmdar af hóp frekar en einstaklingum. Er óhugsandi að skipuleggja stórverk á íslandi né safna gögnum án hjálpar íslenzkra lækna. Því væri mun vonbetra um bættan „crðstír fræðigreinarinnar hér á landi“, ef hægt væri að laða erlenda vísindamenn að landinu en að banna þeim landið. Ef til vill er bót einhvers meiri háttar bölvalds fólgin í rannsókn- um á íslandi. Vill ritstjórn Læknablaðsins banna hana með lögum? London, maí 1966. Árni Kristinsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.