Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1972, Side 16

Læknablaðið - 01.12.1972, Side 16
194 LÆKNABLAÐIÐ Er augnlæknisþjónustu fer að gæta á fyrstu áratugum þessarar aldar lækkar heldur tíðni blindu. Árið 1920 voru samkvæmt manntali 4.1 af þúsundi blindir. Sam- kvæmt manntölum hefur blindutíðni síðan farið smálækkandi, niður í 2.4 af þúsundi árið 1950.6 Sambærilegar tölur frá nágrannalöndum voru 0.5-1.5 af þúsundi. Árið 1950 var síðast gerð sérstök könnun á blindu fólki hér á landi.7 Kom þá í ljós, að tala blindra við manntalið þetta sama ár var of lág, en hún var samkvæmt manntalinu 344. Samkvæmt þessum at- hugunum reyndist tala blindra vera 434, og er það lágmarkstala. Það svarar til, að tíðni blindu sé 3.0 af þúsundi. Á fyrstu áratugum þessarar aldar og áður varð fólk blint mun yngra að árum en nú á dögum, og er blinda hægt og hægt að færast upp í eldri aldursflokkana. 2. mynd sýnir lækkandi tíðni blindu eftir aldursflokkum. 3. mynd sýnir tíðni blindu á íslandi árið 1950 í aldursflokkum samanborið við nokkrar aðrar þjóðir, þar sem heilbrigðisþjónusta er á svipuðu stigi. Sýnir taflan, að íslendingar skera sig úr með háa blindutíðni meðal aldraðs fólks.6 Fram að síðustu aldamótum voru blindir dreifðir jafnt um landið, en á þessari öld eru blindir langflestir á Norður- og Austurlandi, en tiltölulega fæstir í Reykjavík og nágrannahéruðum, sjá 1. töflu. TABLE 1 Frequency of blindness by regions. According to census registration 1910-1950. According to district physicians’ reports 1960. Regions 1910 1920 1930 191,0 1950 19601 Percentage reduction 1910-1960 Reykjavík 2.6 1.8 2.0 1.4 1.4 1.5 42.3 Southern 3.0 4.1 3.2 3.3 2.3 1.2 60.0 South-western 4.3 3.7 3.1 3.2 1.7 0.6 86.0 Western Peninsula .... 3.4 4.0 3.9 3.5 3.0 1.4 58.8 Northern 3.4 5.3 4.6 4.6 3.8 3.4 2.9 Eastern 4.8 6.0 4.5 6.4 5.0 4.2 12.5 The whole country .... 3.6 4.1 3.4 3.1 2.4 1.7 1 In this column there are calculations which were made after the population of these medical districts, which did not submit reports, has been deducted from the total population of the region. Síðan 1950 hefur ekki verið gerð athugun á blindu hér á landi, og blindir hafa eingöngu verið skráðir af héraðslæknum. Einu upplýs- ingar um blindu síðustu tvo áratugi er að finna í Heilbrigðisskýrslum, en þær eru gefnar út af skrifstofu landlæknis. í skýrslunni frá 1968 eru 224 skráðir blindir, en skýrslur vantar úr níu læknishéruðum al' fjörutíu. Af þessum 224 eru 171 sextíu og fimm ára og eldri eða um 76%. Þar sem vitað er, að skráning héraðslæknanna er mjög ófull-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.