Læknablaðið - 01.12.1972, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ
199
hverju leyti haft áhrif á gang sjúkdómsins; þetta gildir að sjálfsögðu
hjá þeim, sem hafa arfgenga sjúkdómshneigð. Á síðari árum hefur
þeirri staðreynd verið æ meiri gaumur gefinn, að náin tengsl eru á
milli arfgengis og ytra umhverfis.
Á árunum 1963-65 leitaði ég skipulega að gláku meðal allra sjúkl-
inga minna 50 ára og eldri og lagði sérstaka áherzlu á að greina sjúk-
dóminn á byrjunarstigi og þar með kanna, hversu margir ganga með
hann leyndan.0 Ástæðan fyrir því, að ég hóf þessa leit var sú, að mig
var farið að gruna, að ég missti af leyndri, einkennalausri gláku meðal
sjúklinga minna. Enda kom það á daginn. Þessar athuganir mínar
leiddu í ljós, að um 1.9% allra sjúklinga minna á aldrinum 50-59 ára
höfðu leynda gláku, 6.6% milli 60-69 ára, og hjá þeim, sem voru 70
GRAPH S
Pr&quency of ocu/ctr hyperfens/on occorp/ng fo
hyperfension gracfcs o/nongr /Jð g/oi/cosno po’f/enfs
foc/ncf rouf/ne fonomefrp of P37P opf’/hafm/c
pa f/en fs 30 e/ears ancf oUer 6t/ age groaps
3o/h sexes
--------- I-ff-ET ht/perfens/on gracfes
.........I ht/perfens/on grac/e 3o/ss onc/ 3s/ss Sch/ófp