Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1972, Page 38

Læknablaðið - 01.12.1972, Page 38
208 LÆKNABLAÐIÐ Augnþjéilfunarstöð (orthoptic clinic) þarf að koma á fótj og ætti hún að sjá um meðferð á skjálgum börnum. Sú meðferð er fólgin í því að þjálfa augun til samsjónar og koma í veg fyrir, að barn missi sjón á öðru auga, eins og algengt er, þegar um skjálg er að ræða. Keppa þarf að því, að skjálg börn fái lækningu á forskólastigi, en til þess að það sé unnt, þarf að taka rangeyg böm mun fyrr til með- ferðar en nú er gert. Glákuvarnir, meðferð á skjálgum börnum og slysavarnir á augum, eru helztu þættir sjónverndar hér á landi og mest aðkallandi að leysa. Þörf á úrbótum er brýn bæði til þess að bæta þá sjónvernd, sem er, og eins þarf átak til að færa út kvíarnar, en það er hægt með því að virkja starfshópa utan augnlæknastéttarinnar, sem vilja vinna að sjón- verndarmálum. Um miðjan apríl sl. fór fram landssöfnun á vegum Lionshreyfing- arinnar á íslandi og söfnuðust um 5 milljónir króna. Var tilgangur söfnunarinnar að afla fjár til kaupa á tækjum, sem vantar á augndeild Landakotsspítala og á sjónprófunartækjum til dreifingar um landið. Þessi söfnun sýnir ljósast, að almenningur vill leggja nokkuð af mörk- um til þess að skapa hér bætta aðstöðu til sjónverndar. Á Lions- hreyfingin og þeir einstaklingar innan hennar, sem sáu um söfnunina, miklar þakkir skildar fyrir fórnfúst starf. Vonandi verður þessi söfnun til að sjónverndarmálum okkar verði komið í betra horf og við komumst fljótt í röð þeirra þjóða, sem bezt búa að þegnum sínum á þessu sviði heilbrigðismála. HEIMILDIR 1. Methods for the early detection of potentially blinding eye conditions. EURO 8402. [WHO]. Copenhagen 1971. 2. WHO Chron. Vol. 26. No. 1. tWHO]. Geneva 1972. 3. Havener, W. H. Synopsis of Ophthalmology, 258. [The C. V. Mosby Com- pany]. Saint Louis 1963. 4. Björnsson, G. Leit aö gláku á Rannsóknastöð Hjartaverndar. Hjartavernd 6:4-5 1969. 5. Mannslátabók II. Skrifstofa landlæknis 1953. 6. Bjömsson, G. The Primary Glaucoma in Iceland. Acta Opth. Suppl. 91. [Munksgaard]. Copenhagen 1967. 7. Björnsson, G. Blinda á Islandi 1954. Lœknáblaöiö 38:65-79. 8. Björnsson, G. Rangeygð börn. Menntamál 44:185-188. 1971. 9. Graham, P. A. Epidemiology of simple glaucoma and ocular hypertension. British Journál of Ophthálmology. Vol 56 No. 3. 1972. 10. Duke-Elder, S. Parsons’ Diseases of the Eye. 14th ed. [J. & A. Churchill]. London 1967.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.