Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1972, Page 39

Læknablaðið - 01.12.1972, Page 39
LÆKNABLAÐIÐ 209 Ólafur Ólafsson UM LÆKNALIÐUN OG LÆKNASKORT Á ÍSLANDI Undanfarin ár hefur mikið verið rætt um vandamál, sem risið hafa hér á landi vegna skorts á heimilis- og héraðslæknum (almennum læknum). Þetta er alvarlegt vandamál, því að almennir læknar eru ein nauðsynlegasta stétt þjóðfélagsins. Læknar og stjórnvöld hafa birt ýmsar tillögur um úrlausnir á vandamálinu, en þær eru m. a., að: 1) byggja heilsugæzlustöðvar (Frumvarp til laga um heilbrigðis- þjónustu nr. 519),10 2) hefja kennslu í heimilislækningum við Háskóla íslands14 og' 3) stofna sérstakar læknisstöður við ríkisspítalana, sem bundnar séu skilyrði um ákveðna þjónustu í héraði (Alþingi 15.5. 1972). í þessari grein er ekki ætlunin að gera frumvarpi til laga um heil- brigðisþjónustu skil í heild, heldur rita nokkuð um stöðu almennra lækna nú. Nokkuð hefur verið rætt um ástæður þessa vandamáls hér, en margar nágrannaþjóðir okkar eiga við líka erfiðleika að stríða og hafa því gert víðtækar kannanir til þess að grafast fyrir orsakir þessa máls.1 Niðurstöður þessara kannana og athugana gerðar hér á landi benda til þess, að helztu orsakir skorts á almennum læknum séu: 1) Síaukin þekking í læknisfræði með tilheyrandi fjölgun sér- greina og sérfræðinga. 2) Vanmat á starfi almenns læknis borið saman við mat á starfi sérfræðings. 3) Útilokun almenns læknis frá iangtímastarfi á flestum sjúkra- húsum. 4) Lakari aðstaða almenns læknis en sérfræðings til viðhalds- menntunar. 5) Aukið vinnuálag á almenna lækna sem afleiðing af hlutfalis- legri fækkun þeirra. 6) Frávísim flestra vandasamra sjúkdómstilfella í hendur sérfræð- ingum og þarafleiðandi skortur á fullnægju í starfi.* Héraðslæknum, sem einnig teljast til almennra lækna, fer fækk- andi, og eru helztu orsakir þess: * Gert í samvinnu við Benedikt Tómasson skólayfirlækni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.