Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1972, Qupperneq 51

Læknablaðið - 01.12.1972, Qupperneq 51
LÆKNABLAÐIÐ 217 almennra lækna og sérfræðinga á polyklinikum eða læknamiðstöðvum hafi í för með sér betri nýtingu sjúkrarýmis.5 28 31 33 4) Dreifing sérfræðinganna verður líklega jafnari um landið. 5) Sjúklingar fá betri læknisþjónustu. Greinarhöfundur hefur rætt við marga yngri lækna, og hafa til- lögur þessar fengið góðar undirtektir. Um afstöðu eldri lækna get ég lítið fullyrt. Nýlega hafa verið byggð tvö sjúkrahús í Ehglandi, þar sem gert er ráð fyrir mjög nánu samstarfi almennra lækna og sérfræðinga innan og utan veggja sjúkrahúsanna.27 28 33 í Englandi eru 3-4 „akut sjúkrarúm" álitin nægja 1000 íbúum.9 Við áðurnefnd sjúkrahús hefur komið í ljós, að „akut sjúkrarúm“ nægja fyrir 1000 íbúa. Áætlað er, að náið samstarf sérfræðinga og lækna hafi orsakað betri nýtingu sjúkrarúma.37 Rannsóknarnefnd á vegum skozku heilbrigðisstjórnarinnar hefur komizt að líkri niðurstöðu.31 Samkvæmt upplýsingum Efnahagsstofnunarinnar hér var á árinu 1970 um 68% af heildarframlagi til sjúkrahjálpar (sjúkratryggingar og önnur félagsmál ekki meðtalin) varið til byggingar og rekstrar sjúkra- húsa.22 Samsvarandi fjárhæð í Englandi er um 60%.7 Gæta skal varúðar við túlkun þessara talna, því að mjög erfitt er að fá nákvæmar upplýs- ingar um ýmsa kostnaðarliði, sem þýðingu hafa. Auk þess má benda á, að við höfum verið að byggja upp sjúkrahúsakost okkar. Samanburður á heilbrigðisútgjöldum milli þjóða er því alltaf nokkuð ónákvæmur. Vafalítið er kostnaðarminna fyrir þjóðfélagið, að læknar stundi heldur sjúklinga utan sjúkrahúsa en innan þeirra. Árið 1971 kostaði sjúkra rúm á Landspítalanum og Borgarsjúkrahúsinu um 4000 krónur á sólar- hring. Ofannefnt fyrirkomulag gæti haft í för með sér nokkurn fjár- hagslegan ávinning. Það ber að fagna tillögum, er fram hafa komið um að stofna sér- stakar læknastöður við ríkisspítalana, sem bundnar eru skilyrði um tímabundna þjónustu í héraði. Þessar stöður ættu að vera fleiri en 6> líkt og ráðgert er, og vera skilgreindar sem sérfræðings-, aðstoðar- læknis- eða héraðslæknisstöður. Ráðningartíminn á að vera bundinn við 3-5 ár. Auk þess ætti að taka til vandlegrar athugunar möguleika á, að líkar stöður verði stofnaðar við stærri sjúkrahús úti á landi. Það er mikið vandamál, að víða í heiminum fækkar læknum, sem stunda almennar lækningar. Þrátt fyrir tilraunir margra nágranna- þjóða til þess að bæta menntun, kjör og starfsaðstöðu almennra lækna m. a. með því að: 1) hefja kennslu í heimilislækning’um, 2) viður- kenna almennar lækningar sem sérgrein og 3) byggja heilsugæzlu- stöðvar, hefur almennum læknum ekki fjölgað að ráði. Starfsaðstaða almennra lækna er verri en sjúkrahúslækna og sjúkdómstilfellin fábreyttari. Viðhaldsmenntun þeirra verður því lítil og hætta er á faglegri stöðnun. Niðurstöður kannana víða um heim leiða í Ijós, að 80-85% ungra lækna kjósa sérmenntun, og er það lík þróun í öðrum atvinnugreinum. Sérmenntaður læknir kýs m. a, að vinna á sjúkrahúsi, sökum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.