Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1972, Page 63

Læknablaðið - 01.12.1972, Page 63
LÆKNABLAÐIÐ 225 Ásmundur Brekkan yfirlæknir ÞRÓUNARRIS RÖNTGEN- GREININGAR Á ÍSLANDI I FORSPJALL Röntgengreining er ein af þýðingarmiklum stoðum undir nútíma- sjúkdómsgreiningarkerfi bæði í fyrirbyggjandi (preventíf) og lækn- andi heilbrigðisþjónustu, og er sú staðreynd það vel kunn, að ekki þarf í þessu sambandi að eyða að henni fleiri orðum eða röksemdum. Athuganir, sem gerðar eru og hafa verið gerðar víða um heim á tíðni röntgenrannsókna og eftirspurn þeirra, hafa leitt í ljós þrjár meginniðurstöður: a) Tíðnirannsóknir í flestum löndum Vestur-Evrópu, Bandaríkj- unum og Kanada sýna árlegan vöxt rannsóknarþarfar, sem nemur að meðaltali &% árlega.18 19 1213 Er þessi vöxtur sums staðar örari (Danmörk, V-Þýzkaland, hlutar Bandaríkjanna), en annars staðar með smávægilegum stökkbreytingum, sem venjulega eiga eðlilegar skýringar (Svíþjóð, Austurríki, Bret- landseyjar). Samantekt athugana leiðir þó í Ijós, að ofan- greind vaxtartafla er mjög raunhæf.e 1213 20 22 b) Þrátt fyrir aðgerðir stjórnenda heilbrigðisþjónustu landanna, samtaka sérfræðinga og utanaðkomandi sveiflna í efnahags- ástandi og lífsstaðli, hefir ekki tekizt að draga úr ofangreind- um vexti, og liggur aðalorsök þess í aukinni sérhæfingu allra sviða læknisfræði bæði utan og innan heilbrigðisstofnana. Til- koma annarra ,,pararadiologiskra“ rannsóknaraðferða, svo sem samsæturýningar (isotope-scan), innrauðarannsókna (thermography), örbylgjurannsókna (ultrasound), hafa ekki haft nein hemlandi áhrif á þessa þróun, enda þótt vöxtur þessara rannsókna sé hlutfallslega mjög miklu örari en að ofan getur síðasta áratug. c) Röntgendiagnostiskar aðgerðir eru kvantitatíft betur mælan- legar en vel flest önnur rannsóknarstörf í heilsugæzlu og lækningum, og vaxtarskýrslur og -forspár í þeim efnum virð- ist því mega nota sem registur (index) fyrir kerfið í heild. d) (Sem raunar er mín persónulega skoðun og reynsla eftir ára- tugar athuganir á þessu vandamáli): Sveiflur í íbúavexti eða neikvæðar íbúaforspár hafa ekki marktæk áhrif á ofangreinda þróun í áttina að æ fleiri rannsóknum á hverja 1000 íbúa. II EFNIVIÐUR OG GAGNASÖFNUN Á undanförnum árum hefi ég með aðstoð ritara míns, Hrefnu Þorsteinsdóttur og starfsmanna Skýrsluvéla ríkisins, gert nokkuð um-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.