Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1972, Page 69

Læknablaðið - 01.12.1972, Page 69
LÆKNABLAÐIÐ 227 1. tafla. — Þróun rannsóknafjölda við röntgendeild Borgarspítalans 1968-1972. ari grundvelli á röntgenrannsóknarstarfseminni á Reykjavíkursvæðinu og landinu í heild og nánar verður skýrt frá í næsta kafla.1 í 6. töflu er sýnd rannsóknartíðni á stofnunum Reykjavíkursvæðisins, þ. e. Land- spítala, Borgarspítala, St. Jósefsspítala, einkastofnun Ólafs Jóhannsson- ar og tveimur stofnunum í Hafnarfirði. Auk þess rannsóknartíðni utan Reykjavíkur á eftirfarandi stöðum: Akureyri, Húsavík, Sauðárkróki, Neskaupstað, ísafirði, Akranesi, Keflavík, Vestmannaeyjum. Tekið skal sérstaklega fram, að út úr þessari talningu eru teknar hópskoðanir berklavarnarstöðva og annarra heilsugæzlustöðva, og er það í sam- ræmi við tilsvarandi úrvinnslu í öðrum löndum. Forspáin fyrir árið 1972 er einkum rökstudd með fyrirliggjandi gögnum mínum, sem áður getur, og hliðsjón af þróun undanfarinna ára. — Inn á 6. töflu er rissað yfirlit yfir eðlilegt handbært rannsóknar- rými (rannsóknarstofur) á Reykjavíkursvæðinu miðað við þá nýtingu, sem þykir eðlileg — og hámark, — að óskertum læknisfræðilegum gæðastaðli, og án þess að til óeðlilegra tafa á framleiðslugetu sjúkra- húsa í heild komi. 7. Tafla gefur yfirlit yfir innflutning á röntgenfilmum til landsins 1967-1971.10 Vissulega má lesa talsverða fylgni milli þessa línurits og annarra um rannsóknaraukningu, en þessi tafla lætur auk þess í ljós það bróunarhnig, að rannsóknir verði umfangsmeiri, erfiðari, tíma-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.