Læknablaðið - 01.12.1972, Page 96
LÆKNABLAÐIÐ
AB BOFORS
NOBEL-PHARMA
CARBOCAIN staðdeyfilyf með fljóta verkun og
(0,5%, 1% 2% lausn) breitt notkunarsvið jafnvel án í-
blöndunar æðaherpandi efna.
CARBOCAIN- Þegar óskað er eftir lengri stað-
ADRENALIN deyfingu en unnt er að fá fram
(0,5%, 1% 2% lausn) með CARBOCAIN einu sér.
MARCAIN-
ADRENALIN
(0,25%, 0,5% lausn)
staðdeyfi'Iyf til þess að nota, þegar
óskað er eftir langvarandi leiðslu-
blokki. Blokkið stendur mun skem-
ur að því er varðar hreyfingu í
hlutaðeigandi vöðvum en að því er
varðar snertiskyn.
PERYCIT lyf til þess að nota gegn of miklu
(töflur á 0,5g) fitumagni í þlóði og við ókyrrð i
fótleggjum („restless legs“), svo og
ásamt öðrum lyfjum við blóðrásar-
truflanir og hjartaöng. Aukaverkan-
ir eftir PERYCIT, sem er nikótín-
sýruestri, eru mun minni en eftir
nikótínsýru.
NOBECUTAN plástur, sem er vatnsheldur, teygj-
(úði og lausn) anlegur og hefur bakteríudrepandi
eiginleika: Plasthúðin loðir vel við,
en engu að síður kemst raki húð-
arinnar í gegn. Úðað eða penslað á
húðina. Athugið, að NOBECUTAN
festist ekki á raka húð eða slímhúð.
Ef það er sett á opið sár, kemur
fram, skammær en mikill sviði.
Söluumboð á Islandi:
G. ÓLAFSSON HF. Aðalstræti 4, Reykjavík. Sími 24418.