Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1973, Síða 19

Læknablaðið - 01.04.1973, Síða 19
LÆKNABLAÐIÐ 51 Þorvaldur Veigar Guðmundsson PROSTAGLANDIN Prostaglandin (PG) er hópur efna, sem finnst víða í vefjum dýra og manna. Þau hafa margvísleg og flókin áhrif á lifandi vefi: t. d. lækka sum þeirra blóðþrýsting, en önnur hækka hann, þau auka samdrátt í sléttum vöðvum í tractus intestinalis og uterus og hafa djúptæk áhrif á starfsemi nýrna og tauga. Englendingurinn Goldblatt og Svíinn U. S. von Euler uppgötvuðu PG hvor í sínu lagi fyrir um það bil 40 árum. Lengi var þessum flokki efna lítill gaumur gef- inn. Ymsir einstaklingar, með von Euler og hans samstarfsmenn fremsta í flokki, héldu þó stöðugt áfram að vinna að rann- sóknum á PG. Talsverðum upplýsingum um lífeðlisfræðilegar og lífefnafræðilegar verkanir PG var safnað fyrstu tvo til þrjá áratugina eftir uppgötvun þeirra. Raun- verulegur skriður komst þó ekki á rann- sóknir þessar fyrr en upp úr 1960. Það ár tókst Svíunum Bergström og Sjöval2 3 að einangra tvö efni úr PG flokknum, eftir u. þ. b. 13 ára vinnu að verkefninu. Niður- stöður þeirra hjálpuðu strax til að skýra línurnar lítið eitt, en þær og nýjar auð- veldari aðferðir til þess að hreinsa PG komu af stað mikilli skriðu við rannsóknir þessara efna. Nokkuð á annað þúsund greinar voru birtar um PG á síðasta ára- tug, nokkrar sérstakar ráðstefnur voru voru haldnar um þetta mál auk þess sem það var rætt á fjölda víðtækari frnida. Bækur hafa verið gefnar út um PG og nýlega er farið að gefa út sérstakt tímarit helgað rannsóknum þessara efna. EFNAFRÆÐI Uppistaða PG-efna er ómettuð fitusýra með keðju 20 kolefnisatóma, sem beygist um miðjuna og er binding' myndast milli kolvetnisatóms nr. 9 og nr. 13 (mynd 1), O H COOH HO H H 'OH PGEj O. H COOH PGE, HQ H COOH HÖ H H^'OH pgf3. COOH HÖ H 'OH PGES
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.