Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 22
248 LÆKNABLAÐIÐ rétt sé að vera mjög varkár í því að velja jafn lífshættuleg lyf og þessi til meðferðar á svo hættulitlum kvilla sem undirmigu.0 13 Leiki grunur á því, að barni hafi tekið inn trícyclisk geðdeyfðarlyf, ber að sjálf- sögðu að gera ráðstafanir til að tæma maga þess sem fyrst. Vegna hættu á alvarlegum hjartsláttartruflunum, er nauðsynlegt að leggja barnið inn á sjúkrahús, þar sem unnt er að fylgjast náið með hjartastarf- semi þess í 1—2 sólarhringa. Flest börn fá aðeins væg andkólínerg einkenni og þarfn- ast ekki frekari meðferðar. Þau, sem fá alvarleg eitrunareinkenni, má með góðum árangri meðhöndla með fýsóstigmíni. Þetta efni hefur sannanlega góð áhrif á hjartsláttartruflanir og meðvitundarleysi þessara sjúklinga. SUMMARY Attention is drawn to the increasing inci- dence of posioning due to ingestion of tricyclic antidepressants by young children. Convulsions, coma and serious cardiac ar- rythmias may be encountered and must be treated promptly. Eighteen cases are reported of which one was fatal. A case of amitriptyline poisoning is described where physostigmine was usefui in reversing severe signs of poisoning. Physostigmine seems to be a very useful agent for treating posioning by the tricyclie compounds. It is imperative that all children with poisoning by tricyclic antidepressants be ad- mitted to hospital for continuous cardiac moni- toring. HEIMILDIR 1. Arena, Jay. M. Two current poisonings, Tricyclic drugs and methadone. Pediatrics 51:919, 1973. 2. Björnsson, Þ. D. Eitranir barna. Athugun á 231 sjúkraskrá barna innlagðra vegna eitrana og meintra eitrana á barnadeild Landspítalans á árunum 1957—1973. LœknablaÖiÖ 69, 1975. 3. Burks, J. S., Walker, J. E., Rumack, B. H. & OH. J. E. Tricyclic antidepressant poisoning; reversal of coma, choreathe- tosis and myoclonus by physostigmine. JAMA 230:1405, 1974. 4. Duvoisin, R. C., Katz, R. Reversal of centrai anticholinergic syndrome in man by physo- stigmine. JAMA 206:1963, 1968. 5. Di Liberti, J., O'Brien, M. L. & Turner, T. The use of physostigmine as an antidote in accidental diazepam intoxication. J. Pedi- atr. 86:106, 1975. 6. Goei, K. M., Shanks, R. A. Amitriptyline and imipramine poisoning in chiidren. Brit. Med. Journ. 1:261, 1974. 7. Goodman, L. S. & Giiman, A. The pharmaco- logical basis of therapeutics, 404. (Mac- miUiunJ New York 1975. S. Gowdy, J.M. Stramonium intoxication. Re- view of symptomatology in 212 cases. JAMA 221:585, 1972. 9. Knutsen, O. & Áström, L. Antikolinerga förgiftningar behandlade med fysostigmin — salicylat. Lákartidningen 73:3668, 1976. 10. Lancet ritstjórnargrein 2: 838, 1976. 11. Lyfjanefnd: Pers. upplýsingar. 12. Newton, R. W. Physostigmine saiicylate in the treatment of tricyclic antidepressant overdosage. JAMA 231:941, 1975. 13. Parkin, J. M., Fraser, M. S. Poisoning as a complication of enuresis Develop. Med. Child. Neurol. 14:727, 1972. 14. Rumack, B. H. Anticholinergic poisoning. Treatment with physostigmine. Pediatrics 52:449, 1973. 15. Serafimovski, N., Thorball, N., Asmussen 1., Lunding, M. Forgiftning med Iricycliske anlidepressiva specielt med henbiik pá den cardiale pávirkning. Ugeskr. læg. 137:1389, 1975. 16. Snyder, B. D., Blonde, L. & Mc Whirter, W. R. Reversal of amitriptyline intoxica- tion by physostigmine. JAMA 230:1433, 1974. 17. Steel, C. M„ O’Duffy, J., Brown, S. S. Clini- cal effects and treatment of imipramine and amitriptyline poisoning in children. Brit. Med. Journ. 2:663, 1967 18. Wright,, S P. Usefulness of physostigmine in imipramine poisoning. Clin. Ped. 15: 1123, 1976. 19. Young, J. A., Galloway, W. H. Treatment of severe imipramine poisoning. Arcii Dis. Child. 46:353, 1971. ATHUGASEMD: Eftir aö höfundur hafði gengið frá grein þessari, fékk hann þær upplýsingar hjá Þorkeli Jóhannessyni prófessor, að von væri á greinar- gerð um þessar eitranir frá Rannsóknarstofu í lyfjafræði á næstunni. Jafnframt upplýsti Þorkell, að Rannsóknastofan í lyfjafræði gæti nú tekið að sér mælingar á trísyclískum geð- deyfðarlyfjum í bióði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.