Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 22
248
LÆKNABLAÐIÐ
rétt sé að vera mjög varkár í því að velja
jafn lífshættuleg lyf og þessi til meðferðar
á svo hættulitlum kvilla sem undirmigu.0 13
Leiki grunur á því, að barni hafi tekið
inn trícyclisk geðdeyfðarlyf, ber að sjálf-
sögðu að gera ráðstafanir til að tæma maga
þess sem fyrst. Vegna hættu á alvarlegum
hjartsláttartruflunum, er nauðsynlegt að
leggja barnið inn á sjúkrahús, þar sem
unnt er að fylgjast náið með hjartastarf-
semi þess í 1—2 sólarhringa. Flest börn fá
aðeins væg andkólínerg einkenni og þarfn-
ast ekki frekari meðferðar. Þau, sem fá
alvarleg eitrunareinkenni, má með góðum
árangri meðhöndla með fýsóstigmíni.
Þetta efni hefur sannanlega góð áhrif á
hjartsláttartruflanir og meðvitundarleysi
þessara sjúklinga.
SUMMARY
Attention is drawn to the increasing inci-
dence of posioning due to ingestion of tricyclic
antidepressants by young children.
Convulsions, coma and serious cardiac ar-
rythmias may be encountered and must be
treated promptly.
Eighteen cases are reported of which one
was fatal.
A case of amitriptyline poisoning is described
where physostigmine was usefui in reversing
severe signs of poisoning.
Physostigmine seems to be a very useful
agent for treating posioning by the tricyclie
compounds.
It is imperative that all children with
poisoning by tricyclic antidepressants be ad-
mitted to hospital for continuous cardiac moni-
toring.
HEIMILDIR
1. Arena, Jay. M. Two current poisonings,
Tricyclic drugs and methadone. Pediatrics
51:919, 1973.
2. Björnsson, Þ. D. Eitranir barna. Athugun
á 231 sjúkraskrá barna innlagðra vegna
eitrana og meintra eitrana á barnadeild
Landspítalans á árunum 1957—1973.
LœknablaÖiÖ 69, 1975.
3. Burks, J. S., Walker, J. E., Rumack, B. H.
& OH. J. E. Tricyclic antidepressant
poisoning; reversal of coma, choreathe-
tosis and myoclonus by physostigmine.
JAMA 230:1405, 1974.
4. Duvoisin, R. C., Katz, R. Reversal of centrai
anticholinergic syndrome in man by physo-
stigmine. JAMA 206:1963, 1968.
5. Di Liberti, J., O'Brien, M. L. & Turner, T.
The use of physostigmine as an antidote in
accidental diazepam intoxication. J. Pedi-
atr. 86:106, 1975.
6. Goei, K. M., Shanks, R. A. Amitriptyline
and imipramine poisoning in chiidren. Brit.
Med. Journ. 1:261, 1974.
7. Goodman, L. S. & Giiman, A. The pharmaco-
logical basis of therapeutics, 404. (Mac-
miUiunJ New York 1975.
S. Gowdy, J.M. Stramonium intoxication. Re-
view of symptomatology in 212 cases.
JAMA 221:585, 1972.
9. Knutsen, O. & Áström, L. Antikolinerga
förgiftningar behandlade med fysostigmin
— salicylat. Lákartidningen 73:3668, 1976.
10. Lancet ritstjórnargrein 2: 838, 1976.
11. Lyfjanefnd: Pers. upplýsingar.
12. Newton, R. W. Physostigmine saiicylate in
the treatment of tricyclic antidepressant
overdosage. JAMA 231:941, 1975.
13. Parkin, J. M., Fraser, M. S. Poisoning as a
complication of enuresis Develop. Med.
Child. Neurol. 14:727, 1972.
14. Rumack, B. H. Anticholinergic poisoning.
Treatment with physostigmine. Pediatrics
52:449, 1973.
15. Serafimovski, N., Thorball, N., Asmussen
1., Lunding, M. Forgiftning med Iricycliske
anlidepressiva specielt med henbiik pá den
cardiale pávirkning. Ugeskr. læg. 137:1389,
1975.
16. Snyder, B. D., Blonde, L. & Mc Whirter,
W. R. Reversal of amitriptyline intoxica-
tion by physostigmine. JAMA 230:1433,
1974.
17. Steel, C. M„ O’Duffy, J., Brown, S. S. Clini-
cal effects and treatment of imipramine
and amitriptyline poisoning in children.
Brit. Med. Journ. 2:663, 1967
18. Wright,, S P. Usefulness of physostigmine
in imipramine poisoning. Clin. Ped. 15:
1123, 1976.
19. Young, J. A., Galloway, W. H. Treatment
of severe imipramine poisoning. Arcii Dis.
Child. 46:353, 1971.
ATHUGASEMD:
Eftir aö höfundur hafði gengið frá grein
þessari, fékk hann þær upplýsingar hjá Þorkeli
Jóhannessyni prófessor, að von væri á greinar-
gerð um þessar eitranir frá Rannsóknarstofu
í lyfjafræði á næstunni. Jafnframt upplýsti
Þorkell, að Rannsóknastofan í lyfjafræði gæti
nú tekið að sér mælingar á trísyclískum geð-
deyfðarlyfjum í bióði.