Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 32
254 LÆKNABLAÐIÐ TABLE 1. LUNGS AND TRACHEA Elective operations for cancer or suspected cancer No. of Postop. Surg. Operation operations Pathology compl. mort. Pulmonectomy 1 Bronchog.ca. 1 0 0 Lobectomy 7 Bronichog.ca. 6 0 0 Tuberculoma 1 0 0 Wedge resection Tuberculoma 1 0 0 or excision 3 Histoplasmoma 1 Rheumatoid 0 0 nodule 1 0 0 Explorative thoracotomy Inoperable and biopsy 3 bronchog.ca. 1 Inoperable 0 0 metast.ca. 1 0 0 Neg. explor. 1 0 0 Urgent or emergency operations Op. for persistent Rubtured sub- pneumothorax 3 pleural bleb 3 0 0 Op. for open traumat. 15 cm. cut through pncumothorax 1 thoracic wall and diaphragm 0 0 End-to-end anastomosis Transverse rupture Vocal of trachea 1 of trachea with cord separation of trach- para- eal ends. Fract. neck Cr, and C«. Bilat. vocal cord paralysis lysis? 0 19 (1)? 0 Skorið var inn á barkann og fannst þá að hann var kubbaður í sundur, og var öndunarröri komið niður i neðri hlutann. Nokkrum tímum síðar var sjúklingurinn tekinn til uppskurðar og barkinn saumaður saman. Honum heilsaðist síðan mjög vel (sjá mynd 1.). Þó kom í ljós nokkrum dögum eftir aðgerðina, þegar öndun- arrör hafði verið fjarlægt, að hann var óeðlil. hás og hafði raddbandalömun báðum megin, en þetta gekk að verulegu. leyti til baka á næstu mánuðum. Einnig hafði hann hálsbrot, sem var spengt síðar. Vélindað hafði ckki skaddast. Þessu sérstæða sjúkdómstilfelli verð- ur nánar lýst annars staðar,-‘> en sjúklingurinn telst vera við góða heilsu meira en 3 árum eftir slysið. Raddbandalömun er þó enn til staöar og veldur hæsi og mæði við áreynslu. Barkinn sjálfur er hins vegar vel víður þar sem tengslin voru gerð. Samantekt: Við 18 uppskurði á lurigum urðu því engin dauðsföll eða áföll. Hjá 1 sjúklingi til viðbótar var barkinn saum- aður saman eftir að hann hafði kubbast sundur í slysi. Raddbandalömun, sem kom í ljós, var talin hafa orsakast af slysinu, þó að ekki sé hægt að útiloka að hún hafi að einhverju leyti orðið við uppskurðinn sjálf- an>. Vélinda Gerð er grein fyrir uppskurðum á véiinda i töflu 2. Hjá 11 sjúklingum á aldrinum 44 tii 81 árs var krabbamein tekið (resection and esophago- gastric anastomosis). Fimm þeirra höfðu fiögu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.