Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 16
246 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA I. Magn No. Aldur Kyn Lyf (mg.) Mg/Kg. Einkenni 1. 2 2/12 st. Nortriptylin ? Dá, krampar, ventriculer tachycardia. (slegils- hrina). 2. 4 4/12 st. Imipramin 500 25 Dá, krampar, A-V biokk. 3. 1 11/12 st. Imipramin 175 12 Hraður hjartsláttur. 4. 4 dr. Amitriptýlin ? Sljóleiki. 5. 4 5/12 dr. Amitriptýlin 400 23 Sljóleiki, roði. 6. 1 8/12 st. Imipramin ? Dá, krampar, hjarsláttar- óregla, lost, dauði. 7. 4 8/12 dr. Imipramin ? Engin. 8. 3 6/12 st. Imipramin ? Engin. 9. 211/12 dr. Nortriptylin ? Engin. 10. 2 8/12 st. Amitriptylin 350 25 Engin. 11. 2 8/12 st. Amitriptylin 350 25 Sljóleiki, við sjáöldur, roði. 12. 1 5/12 st. Imipramin 300 25 Sljóleiki, hraður hjart- sláttur. 13. 1 8/12 dr. Imipramin ? Engin. 14. 2 st. Amitriptylin 75 6 Roði. 15. 210/12 dr. Nortriptylin ? Hraður hjartsláttur. 16. 5 9/12 st. Imipramin 100 5 Sljóleiki, uppköst. 17. 5 4/12 dr. Amitriptylin 250 13 Hálfdá, hraður hjart- sláttur, víð sjáöldur, ataxia. 18. 3 10/12 st. Imipramin 60 4 Sljóleiki, hraður hjart- sláttur, hjartsláttar- óregla, víð sjáöldur. Sjúklingur svaf síðan næstu 9 klukkustund- irnar, en vaknaði þá og virtist alveg eðlilegur. Ferill var siðan viðburðarsnauður og drengur- inn útskrifaðist heirn til sín í ágætu ástandi á 3ja degi. UMRÆÐA Allmörg trícyclísk geðdeyfðarlyf eru fá- anleg hérlendis. Þau helztu eru imípramín (deprinol, imiprex, tofranil), antitriptýlín (laroxyl, sarotin, tryptizol) og nortriptýlín (sensival). Lyf þessi eru einkum notuð sem geðlyf, en eru einnig í nokkrum mæli gefin börnum við undirmigu. Lyfin frásog- ast fljótt og bindast von bráðar eggjahvítu- efnum, einkum í hjarta og heila. Búast má við alvarlegum eitrunareinkennum, ef lyfjaskammturinn, sem barnið hefur tekið inn er stærri en 20 mg./kg.17 Vitað er um barn, sem dó eftir að hafa tekið inn 32 mg./kg. Rétt er að benda á, eins og raunar kem- ur berlega í ljós í töflu I., að oft er mjög erfitt og stundum ógjörlegt, að fá fram upplýsingar um, hversu mikið lyfjamagn barnið tók inn. í þeim sjúklingahópi, sem hér er til umræðu, fengust engar áreiðan- legar upplýsingar um magn í 8 tilfellum eða 44% af heildinni. Oftast var komið að barninu, þar sem það var með lyfjaglas í höndum og enginn gat sagt, hversu margar töflur vantaði í glasið. Ekki er ólíklegt að í þessum hópi séu börn, sem ekki náðu að gleypa neinar töflur, en einnig er þar að finna eina barnið, sem dó af völdum þess- arar eitrunar. Einkenni eitrunar með trícyclískum geð- deyfðarlyfjum eru margvisleg. Börn, sem tekið hafa inn litia skammta af þessum lyfjum eru gjarnan óróleg, slagandi, með skerta meðvitund, hraðan hjartslátt, víð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.