Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 30
252 LÆKNABLAÐIÐ Heilbrigði hins væntanlega nýragjafa var nú kannað nánar. Hann var 34 ára gamall og hafði 15 ára gamall fengið lungniaberkla og verið á meðferð við þeim í 2 ár. Höfðu þeir ekki tekið sig upp aftur og hann hafði aldrei haft einkenni nýrna- berkla. Margendurteknar berklaræktanir úr þvagi voru allar neikvæðar. Nýrnastarf- semi og myndir af nýrum þ.á.m. angiografi reyndust eðlilegar. Bræðurnir héldu utan í janúarbyrjun 1977 og lögðust inn á nýrnasjúkdómadeild Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn 10. janú- ar 1977. Við rannsókn á nýraþega komu í ljós talsveið þvagrásarþrengsli. Voru þau lagfærð og tafðist því ígræðsla nokkuð, eða þar til 24. febrúar 1977. Gekk ígræðslan að óskum og var það hægra nýra gjafars sem flutt var. Nýrað tók strax við sér og var „kreatinin clearance" kominn i 100 ml/mín. þegar á þriðja degi. Báðum bræðrunum heilsaðist prýðilega. Kom nýraþeginn heim til íslands 20. mai's, en bróðir hans var þá þegar kominn heim. Við heimkomu tók sjúklingur azathioprine 150 mg/dag og prednisolon 25 mg/dag. Dagskammtur prednisolons hefur verið minnkaður í 15 mg á dag nú 6 mánuðum síðar og er stefnt að æ minnkandi skömmt- um. Engin höfnun (rejection) hefur komið fram. Hins vegar hefur borið á háþrýst- ingi og er hann meðhöndlaður með pro- pranolol og hydralazin. Hinn 17. ágúst 1977, tæpum 6 mánuðum eftir aðgerð, eru helstu rannsóknargildi sem hér segir: Blóðurea 45 mg/100 ml, ser. kreatinin 1.25 mg/100 ml., kreatinin clearance 100 ml/mín. Hemoglobin 15.3 g/100 ml. Þvagskoðun eðlileg. Þvagræktun neikvæð. Blóðþrýstingur 150/100. Sjúklingurinn hefur tekið upp fyrri vinnu. RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR PRIMARY HEALTH CARE — A GLOBAL PERSPEC-TIVE The Canadian Public Health Association í samvinnu við Alþjóða heilbrigðis stofn- unina boða til 2. Alþjóðaþings World Federation of Public Health Associations í Halifax Nova Scotia dagana 23.—26. maí 1978 Þingið mun fjalla um PRIMARY HEALTH CARE (in the broadest sense „any first-level contact between the indi- vidual and the health Workers". „T'his definition should be interpreted broadly to include such activities as education, food production, housing, sanitation, water supply etc.“). Leitað er eftir erindum um eftirtalin efni: 1. Health as an Integral Part of Human Dsvelopment. 2. Primary Health Care as a Part of Com- munity Development Activity. 3. Primary Health Care as Part of a Gene- ral Health Care System. Nánari upplýsingar á skrifstofu lækna- félaganna. THE DOCTOR, HIS PATIENT AND THE ILLNESS. The World Organization of National Colleges, Academies and Academic As- sociations of General Practitioners/Family Physicians (WONCA) boðar til 8. Alþjóða- ráðstefnunnar um almennar lækningar — heimilislækningar í Montreux í Sviss 14.— 19. maí 1978. 18. maí 1978 verður haldinn fulltrúafundur WONCA á sama stað og hefir forseti sambandsins boðið L.í. að senda áheyrnarfulltrúa. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu læknafélaganna. IV. ALÞJÓÐAÞINGIÐ UM HEILSU Á NORÐURSLÓÐ verður haldið i Novosibirsk í Ráðstjórnar- ríkjunum, 2.—7. október 1978. Upplýsing- ar um þingið veita Hrafn Tulinius og Jóhann Axelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.