Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 279 Auðunn Sveinbjörnsson, Þorkell Guðbrandsson, Þórarinn Ólafsson MEÐFERÐ NÝBURA 1ÖNDUNAR VÉL Á SJOKRAHÚSINU í VÁNERSBORG 1972 — 1974 SAMANTEKT Skýrt er frá meðferð á 21 nýfæddu barni í öndunarvél á árunum 1972—1974 á gjörgæzludeild sjúkrahússins í Vánersborg í Svíþjóð. Um var að ræða 9 börn, sem eingöngu höfðu IRDS-sjúkdóm (idiopathic respira- tory distress syndrome). Af þeim lifðu 6 eða 66,6%. Hin börnin höfðu alvarlega meðfædda galla eða aðra alvarlega sjúk- dóma. Af þeim höfðu 4 einnig IRDS-sjúk- dóm. Af öllum börnunum lifðu 10 eða 48%. INNGANGUR A seinni árum hafa mjög miklar fram- farir orðið á sviði meðferðar nýbura með öndunarbilun. Þegar í móðurkviði geta menn gert sér hugmyndir um þroska lungnanna með sýnishornum frá leg- vatni14 111 og eru þannig viðbúnir fæðingu barns með óþroskuð lungu. Einnig hafa menn i vaxandi mæli gert sér grein fyrir mikilvægi almennrar meðferðar nýfæddra barna, t.d. að leiðrétta truflanir í sýrubasa- jafnvægi*11 og halda líkamshita stöðug- um.l:l Aðaláherzla hefur verið lögð á að auka loftskipti þessara barna og hefur það skipt sköpum í afdrifum þeirra. Það má gera með þvi að auka þrýsting í loftvegum barnsins gegn eigin önduim,9 10 svokallaður stöðugur, jákvæður þrýstingur í loftveg- um, CPAP (continuous positive airway pressure), eða að börnin eru lögð í öndun- arvél. Þar er um að ræða annað hvort svo- kallaða neikvæða öndun, þar sem barnið er aðstoðað við öndun með því að bol þess er komið fyrir í undihþrýstinigi, sem eykur loftskipti í lungum, NPAV (negativ pres- sure assisted ventilation),-- 2:1 eða jákvæða þrýstingsöndun, þegar andað er fyrir sjúk- lingi'nn með jákvæðum þrýstingi í loftveg- um, IPPV (intermittent positive pressure ventilation),1 7 1G 20 -4 Þá er stundum í lok útöndunar hafður jákvæður þrýstingur, PEEP (positive endexpiratory pressure).1-" Þau börn, sem getið verður um, voru með- höndluð með jákvæðum þrýstingi í öndun- arvél, með eða án PEEP. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin fjallar um 21 barn, sem fæddist á sjúkrahúsinu í Vánersborg í Vestur-Svíþjóð á árunum 1972—1974. Sjúkrahús þetta er aðalsjúkrahús í Norð- ur-Álvsborgarléni og er íbúafjöldi 160 þúsund. Nær allar fæðandi konur á svæð- inu leituðu til þessa sjúkrahúss. Öll börnin, sem lögð voru í öndunarvél, voru í mjög lélegu ástandi ýmist með Mynd 1. — Öndunarvél sú, sem notuð va.r, SERVO VENTILATOR 900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.