Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 249 Páll Ásmundsson, Landspitalinn, lyflæknisdeild Alfreð Árnason, Blóðbankinn v. Barónsstíg, Reykjavík VEFJAFLOKKUN Á ISLANDI FYRIR NÝRAIGRÆÐSLU INNGANGUR Líffaeraflutningur milli einstaklinga strandar oftast á mótefnamyndun líffæra- þegans, en hún leiðir til höfnunar hins framandi vefs. A einu litningapari hvers dýrs er stað- sett kerfi mótefnavaka (íhistocompatibility antigens), sem virðist hafa megináhrif á mótefnasvörun við liffæraflutning. í mann- skepnunni er kerfi þetta nefnt HLA. Því má skipta i fjóra hluta (sjá mynd 1): a) Gen, sem stjórna mótefnavökum (allo- antigens), sem fyrirfinnast í öllum kjarnafrumum. Ósamræmi í þessum mótefnavökum við vefjaflutning veld- ur síðan mótefnamyndun og höfnun (rejection) hins framandi vefs. í manni eru þekkt 3 set, HLA-A-B og -C á hverj- um litningi nr. 6, sem hvert um sig ber einn mótefnavaka. Náttúran 'hefur jhag- að því svo, að úr allmörgum mótefna- vökum er að velja fyrir hvert set. Sam- setningarmynstur þessara mótefnavaka á báðum litningum verða því fjölmörg. b) Gen, sem stjórná mótefnavökum sem hafa takmarkaðri dreifingu í vefjum og finnast t.d. á B-lymfocytum, vissum T- iL G 2, G 4 A C B 0 la? lymfocytum og makrofögum. HLA-D setið í mönnum er tengt slikum mót- efnavökum, en þeir valda einkum fjölg- un þeirri (stimulation) á T-frumum, sem við ósamræmi sést í „mixed lymphocyte culture“ (MLC) in vitro. c) Gen, sem <hafa megináhrif á sérhæfni mótefnasvaranna, svokölluð Ir-gen. d) Gen, sem sjá um myndun vissra þátta komplements. Þannig virðist myndun C^, C^ og properdinþáttur B vera ná- tengd HLA-kerfinu. HLA OG NÝRNAÍGRÆÐSLUR Sýnt hefur verið fram á, að ígræddum nýrum farnast mun betur ef um samræmi í öllum fjórum mótefnavökum HLA-A og B Mynd 1. — MHC-hluti litnings nr. G. M.H.C.: Major Histocompatibility Complex Bf: Properdin B Cl>: Complement þáttur 2 Ci: Complement þáttur 4 Rg: Rodgers Ch: Chido Ia: Immune associated locus A, B, C, D,: HLA set. —-------------C-- GLO 1 PGM 3 A. J H L A Mynd 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.