Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 76
284
LÆKNABLAÐIÐ
stytt hana, þ.e.a.s. öndunarvélin aðeins
notuð á versta stigi sjúkdómsins, en CPAP
á undan og eftir.
Vegna hættu á varanlegum lungna-
skemmdum15 var leitast við að hafa inn-
öndunarþrýsting og súrefnishlutfall eins
lágt og kostur var. Þrýstingurinn fór þó í
verstu tilfellunum upp í 30—40 cm HaO og
stundum varð að gefa hreint súrefni. Tíðni
öndunarvélarinnar var 'hjá IRDS-börnun-
um allt að 60/mín., sem er mesta mögulega
öndunartíðni vélarinnar.
Reynolds og félagar hans lýstu 1974- -
19751718 mikilvægi þessara þátta og fengu
beztan árangur með lágan innöndunar-
þrýsting (20—30 cm H30), og hæga önd-
unartiðni (30—35/min.) og hátt innönd-
unar/útöndunanhlutfall (> 1/1). Telja
þeir, að þá sé minni hætta á lungna-
skemmdum. Einnig telja þeir í sömu grein-
um, að margt bendi til, að hjá börnum með
IRDS-sjúkdóm hafi mekaniskir þættir
meiri þýðingu en súrefnishlutfall í sam-
bandi við pathogenesis þessa sjúkdóms.
Þetta eru hugmyndir, sem komið hafa
fram á allra síðustu árum og ekki er ólík-
legt að þær eigi eftir að breyta meðferð og
stuðla að betri árangri í glímunni við
IRDS-sjúkdóminn.
SUMMARY
Respirator treatment of the newborn during
1972—1974 at the Vanersborg Central Hospital
in Sweden is reviewed.
There were 21 patients, 9 with the Idiopathic
Respiratory Distress Syndronie (IRDS), and
12 with a miscellaneous collection of serious
congenital or aquired disorder, 4 of which also
had the IRDS. Survival in the IRDS cases was
66.6% and for the whole group 48% (10
patients).
The clinical course is described in 5 represen-
tative cases, and the complications discussed.
All the IRDS cases were treated with conti-
nuous positive airway pressure ventilation
(CPAP). The importance of ante-natal dia-
gnosis by estimating the lecithin/sphingomyelin
ratio (L/S) in the amniotic fluid is stressed.
The place of cortico — steroids in ante-natal
treatment is discussed.
HEIMILDIR
1. Adamson, T.M. o.fl. (1968) The Lancet,
227—231.
2. Allen, T.H. o.fl. (1972) Brit. J. Anesth. 44,
835—839.
3. Arvidsson, G. o.fl. (1976) Lakartidn. v. 73,
38.
4. Anne, H. Stovner T. norske Lægeforen.
1974, 94, 1445—1447.
5. Daily, William jr. o.fl. (1971) Anesth. vol.
34, no. 2, 132—138.
6. deLemos, Róbert A. o.fl. (1973) Anesth. and
Analg. vol. 52, no. 3, 328—332.
7. Friis — Hansen, B. o.fl. (1968) Nordisk
Medicin v. 79, 618—625.
8. Friis -— Hansen, B. (1974) T. norske Lsege-
foren. 94, 689—692.
9. Gregory, Georg A. o.fl. (1971). The New
Engl. J. Med. vol. 284, no. 24, 1333—1340.
10. Gregory, Georg A. o.fl. (1975) Anesth. v.
43, no. 4, 426—431.
11. Gupta, I. M. o.fl. (1967) Arch. Dis. Childh.
42, 416—427.
12. Kirby, Robert o.fl. (1975) Anesth. v. 43,
no. 5.
13. Kjellmer, I. T. norske Lægeforen. 1971, 91,
1087—1090.
14. Kulkarni, B.O. o.fl. (1972) Obst. and Gyne.
vol. 40, no. 2, 173—179.
15. Northway, William H. jr. o.fl. (1967) The
New Engl. J. Med. vol. 276, 357—374.
16. Pieton-Warlow, C.G. (1970) Arch. Dis.
Childh. 45, 450—465.
17. Reynolds, E.O.R. o.fl. (1974) Arch. Dis.
Childh. 49, 505—515.
18. Reynolds, E.O.R. (1975) Br. Med. Bull. vol.
31, no. 1, 18—24.
19. Shephard B. o.fl. 1974. Obstetrics and Gyne-
cology, vol. 43, no. 4, 558(—562.
20. Smith, Penelope Cave o.fl. (1971) Anesth.
vol. 34. no. 2, 127—131.
21. Smith, Penelope Cave o.fl. (1969) Pediat.
Res. 3, 244—254.
22. Stahlman, Mildred T. o.fl. (1970) J. Pediat.
vol. 76, no. 2, 174—182.
23. Stahlman, Mildred T. o.fl. 1965. Ann. N.Y.
Acad. Scien. vol. 121, 930—941.
24. Thomas, D. Vernon o.fl. (1965) JAMA vol.
193, no. 3, 83—90.