Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 241 TAFLA 4 Skipting eftir greindarstigi Óprófhæf og grv. undir 50 Grv. 50-69 Grv. 70-89 Samtals Börn undir skólaaldri 4 3 1 8 Börn á skólaaldri 5 4 2 11 Samtals 9 7 3 19 1 Rauðir hundar hjá móður á meðgöngu. staðbundin einkenni á heilariti. 1 Krampar 3—4 sinnum á 1. og 2. ári. 1 Rhesus ósamræmi, mikil gula, gerð blóð- skipti. Nokkrar líkur 5. 2 Óviss taugasjúkdómaeinkenni, eir.'kum stirðar og klunnalegar hreyfingar. Of hægt heilarit. 1 Fæddur við keisaraskurð, létt óeðlilegt heilarit. 1 Blæðing hjá móður á meðgöngu, létt ó- eðlilegt heilarit. 1 Vafasamir krampar tvisvar á fyrsta ári, hægt heilarit. Einhverjar líkur á heilaskaða sýna 11 börn, en 8 börn engin merki þess við rann- sóknir né í sjúkrasögu. Til samanburðar eru teknar 2 erlendar, og áður nefndar athuganir.10 13 í fleiri erlendum athugunum10 13 19 2 hef- ur verið gerð athugun á flogum (epileptic fits), sem komið hafa fram hjá þessum börnum. Það sem nokkra athygli hefur vakið i sambandi við líkur á heilaskemmd er, að þau börn, sem hafa sterkar og verulegar líkur á heilaskemmd koma í þann hóp barnanna, sem alvarlegustu greindarskerð- inguna hafa. Þetta hefur einnig verið raun- in á hjá öðrum athugendum. UMRÆÐUR I umræðu um orsakir ber að minna á, að ákveðnar eða alveg sérstakar (specific) orsakir fyrir alvarlegu geðveikisástandi eru óþekktar, en hins vegar hafa verið settar fram margar kenningar eða tilgátur, sem mætti skipa niður í þrjá liði.s 21 I fyrsta lagi kenningar sem þenda til að ástandið orsakast af vefrænum eða likam- legum sjúkdómi. ERLEND ATHUGUN I Fjöldi Líkur á tilfella heilaskemmd Eðlilegt % Rutter, M ’67 63 34 29 53/47 Kolvin ,1. ’71 46 25 21 54/46 Athugun mín, ’76 19 11 8 58/42 ERLEND ATHUGUN II Fjöldi tilfella Flog % Rutter, M ’67 63 13-(-2 vafatilfelli 21—24 Kolvin ,1. ’71 41 9-f-l vafatilfelli 19—22 Lotter, V ’66 32 4 12 Brask, H ’67 25 6 24 Athugun mín ’76 19 3-j-l vafatilfelli 16—21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.