Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1977, Side 9

Læknablaðið - 01.12.1977, Side 9
LÆKNABLAÐIÐ 241 TAFLA 4 Skipting eftir greindarstigi Óprófhæf og grv. undir 50 Grv. 50-69 Grv. 70-89 Samtals Börn undir skólaaldri 4 3 1 8 Börn á skólaaldri 5 4 2 11 Samtals 9 7 3 19 1 Rauðir hundar hjá móður á meðgöngu. staðbundin einkenni á heilariti. 1 Krampar 3—4 sinnum á 1. og 2. ári. 1 Rhesus ósamræmi, mikil gula, gerð blóð- skipti. Nokkrar líkur 5. 2 Óviss taugasjúkdómaeinkenni, eir.'kum stirðar og klunnalegar hreyfingar. Of hægt heilarit. 1 Fæddur við keisaraskurð, létt óeðlilegt heilarit. 1 Blæðing hjá móður á meðgöngu, létt ó- eðlilegt heilarit. 1 Vafasamir krampar tvisvar á fyrsta ári, hægt heilarit. Einhverjar líkur á heilaskaða sýna 11 börn, en 8 börn engin merki þess við rann- sóknir né í sjúkrasögu. Til samanburðar eru teknar 2 erlendar, og áður nefndar athuganir.10 13 í fleiri erlendum athugunum10 13 19 2 hef- ur verið gerð athugun á flogum (epileptic fits), sem komið hafa fram hjá þessum börnum. Það sem nokkra athygli hefur vakið i sambandi við líkur á heilaskemmd er, að þau börn, sem hafa sterkar og verulegar líkur á heilaskemmd koma í þann hóp barnanna, sem alvarlegustu greindarskerð- inguna hafa. Þetta hefur einnig verið raun- in á hjá öðrum athugendum. UMRÆÐUR I umræðu um orsakir ber að minna á, að ákveðnar eða alveg sérstakar (specific) orsakir fyrir alvarlegu geðveikisástandi eru óþekktar, en hins vegar hafa verið settar fram margar kenningar eða tilgátur, sem mætti skipa niður í þrjá liði.s 21 I fyrsta lagi kenningar sem þenda til að ástandið orsakast af vefrænum eða likam- legum sjúkdómi. ERLEND ATHUGUN I Fjöldi Líkur á tilfella heilaskemmd Eðlilegt % Rutter, M ’67 63 34 29 53/47 Kolvin ,1. ’71 46 25 21 54/46 Athugun mín, ’76 19 11 8 58/42 ERLEND ATHUGUN II Fjöldi tilfella Flog % Rutter, M ’67 63 13-(-2 vafatilfelli 21—24 Kolvin ,1. ’71 41 9-f-l vafatilfelli 19—22 Lotter, V ’66 32 4 12 Brask, H ’67 25 6 24 Athugun mín ’76 19 3-j-l vafatilfelli 16—21

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.