Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ
255
TABLE 2.
ESOPHAGUS
No. of Postop. Surg.
Operation operations Pathology compl. mort
Resection and esoph,- Squam. cell ca. 5 Leek of
gastric anastomosis 12 Adenoca. 6 anastom. 2
Corrosive Leak and
stricture 1 bleeding Subphren. 1 1
abscess 2 1
Explorat. thoraco- Inop. squam.
tomy, removal of cell ca. Metast.
metast, from vertebrae. in vertebrae, root
Acryl replacement 1 compression. 1 0 0
Hellers esophago- myotomy 2 Achalasia 2 0 0
Transthoracic repair Paraesoph. Pulm.
of diaphragm, hernia 4 hernia 2 embolus 1 0
Sliding hernia 2
Excision of divertic., Posttraumatic
repair of esophagus 1 diverticulum of esophagus 1 0 0
Attempted repair of Late perforation Persist.
esoph. perforation 1 of intrathoracic esophagus 1 fistula 1 (1)
Total 21 7 2(1)
þekjukrabba í vélindanu, en aðrir 5 höfðu Fimmti sjúklingurinn var 58 ára gamall
kirtilkrabba í munnmaga (cardia). Einn sjúk-
lingurinn var með kirtilkrabba, sem náði nán-
ast upp eftir öllum brjóstholshluta vélindans.
I-Jjá 5 þessara sjúklinga voru tengslim
(anastomo'sis) gerð fyrir ofan barkakró (bifur-
catio tracheae), hjá 1 rétt fyrir neðan hana, en
hjá hinum 5 á neðstu 5—10 sm. vélindans.
Hjá 2 sjúklinganna með flöguþekjukrabba
var geislameðferð (cobolt) notuð, hjá öðrum
fyrir aðgerð en hjá hinum eftir aðgerð.
Af þessum 11 krabbameinssjúklingum út-
skrifuðust 6 áfallalaust 2—3 vikum eftir að-
gerð. Hinir 5 fengu allir meiri háttar áföll eftir
aðgerð, sem í 2 tilfellum leiddu til dauða. Tveir
sjúklingar með tengslaleka (leak of anasto-
mosis) náðu sér til fulls eftir allmikil veikindi
og 1 sjúklingur með neðanþindarígerð (sub-
phrenic abscess) læknaðist eftir framræslu
(drainage). Fjórði sjúklingurinn var 81 árs
gömul kona, sem hafði horast mikið áður en
hún kom til uppskurðar, enda með nær algjöra
lokun á vélindanu i hæð við barkakró. Hún
stóð sig vel fyrstu 6 vikurnar eftir aðgerð, en
þá fór að bsra á slappleika, ógleði og kyng-
ingarörðugleikum. Neðanþindarígerð uppgötv-
aðist hjá henni og var ræst fram, en hún dó
nokkrum dögum síðar og voru þá liðnir 69
dagar frá vélindaskurðinum.
maður, sem 17 árum áður hafði gengist undir
magaskurð (resectio ventriculi), en veiktist nú
af kirtilkrabba neðst i vélindanu. Meinsemdin
tók yfir neðstu 5 sm. af vélindanu, en náði
ekki niður á magann. Hún var tekin og vélind-
að aftur tengt maganum eftir að losað hafði
verið dálítið um hann. Vinstri magaslagæð (a.
gastrica sinistra) var að sjálfsögðu látin halda
sér. Sjúklingurinn fékk tengslaleka (leak of
anastomosis), sem var orðinn mjög slæmur á
6. degi og auk þess töldu meinafræðingar
krabbameinið ná upp undir efri skurðbrún. Á
7. degi var hann Þvi skorinn upp aftur, 2 sm.
til viðbótar teknir af vélindanu, og ný tengsli
gerð. Aftur fékk sjúklingurinn leka en var þó
orðinn allhress 14 dögum síðar, þótt fistill væri
cnn til staðar. Þá fékk sjúklingurinn maga-
blæðingu, kastaði upp blóði, og blóð kom út
um kera í brjóstholi. Hér var um óviðráðan-
lega blæðingu að ræða og dó sjúklingurinn
innan 40 mínútna.
Samantekt: Af 11 sjúklingum, sem vél-
indakrabbi var tekinn úr, útskrifuðust því
9 af spítalanum eftir uppskurð. Af þeim
eru 5 dánir, 1 af slysförum 19 mánuðum
eftir uppskurð, en 'hinir af áframhaldandi