Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 281 . stadlad blkartlonat,o 16 cm ^20 8 PEEP Innbyrdisafstada Fj 02, Pq02, ph , PaC02. st. bikarbonats og PEEP hjó 2000g. barni med IRSD sjúkdóm. Barnid l^ifdi. ^ Fig. 2 Innbyrdisafstada Fj02 . Pa02 . PH. PaCOj, st bikarbonats og PEEP hjó 1180g barni med IRSD sjúkdóm. Barnid dó PEEP cm Ht0 12 3 4 DAGAR Fig. 3 1, sem var leiðrétt. Barnið var lagt i hitakassa. Eftir u.þ.b. 20 mínútur fékkst eðlileg öndun og útlit, en eftir u.þ.b. 3 klst. byrjuðu inn- drættir og auknir erfiðleikar með öndun. Rtg. rannsókn af brjóstholi sýndi loftbrjóst vinstra megin. Lögð var inn slanga og sett á sog með 5 cm HjO. Meðferð var hafin mcð öndunarvél. Rtg.mynd og klinisk einkenni staðfestu IRDS- sjúkdóm. Meðferð í öndunarvél gekk vel og sýrubasajafnvægi hélst innan eðlilegra marko. Þurfti mest 40% súrefni í innöndunarlofti fyrsta sólarhringinn, en síðan 24%. Barnið var í öndunarvél u.þ.b. 7 sólarhringa, og gekk vel að venja það úr vélinni. Fór heim 25 daga gamalt, þá 2440 g. 4ra mánaða gamalt vóg barnið 6790 g og 8 mánaða 9420 g. Eðlilegur þroski og heilbrigði. Nr. 8: Sveinbarn, fæðingarþyngd 2000 g. Tvíburafæðing 16 ára gamallar móður. Blóð- flokkur ORh + . Kom inn á fæðingardeild eftir u.þ.b. tveggja sólarhringa verki í 31. viku. Fósturhljóð eðlileg. Eðlileg fæðing á fyrri tvibura i höfuðstöðu. Hinn tvíburinn fæddist 24 minútum seinna í sitjandastöðu. Hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.