Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ
281
. stadlad
blkartlonat,o
16 cm ^20
8
PEEP
Innbyrdisafstada Fj 02, Pq02, ph ,
PaC02. st. bikarbonats og PEEP
hjó 2000g. barni med IRSD sjúkdóm.
Barnid l^ifdi. ^
Fig. 2
Innbyrdisafstada Fj02 . Pa02 . PH.
PaCOj, st bikarbonats og PEEP
hjó 1180g barni med IRSD sjúkdóm.
Barnid dó
PEEP
cm Ht0
12 3 4
DAGAR
Fig. 3
1, sem var leiðrétt. Barnið var lagt i hitakassa.
Eftir u.þ.b. 20 mínútur fékkst eðlileg öndun
og útlit, en eftir u.þ.b. 3 klst. byrjuðu inn-
drættir og auknir erfiðleikar með öndun. Rtg.
rannsókn af brjóstholi sýndi loftbrjóst vinstra
megin. Lögð var inn slanga og sett á sog með
5 cm HjO. Meðferð var hafin mcð öndunarvél.
Rtg.mynd og klinisk einkenni staðfestu IRDS-
sjúkdóm. Meðferð í öndunarvél gekk vel og
sýrubasajafnvægi hélst innan eðlilegra marko.
Þurfti mest 40% súrefni í innöndunarlofti
fyrsta sólarhringinn, en síðan 24%. Barnið var
í öndunarvél u.þ.b. 7 sólarhringa, og gekk vel
að venja það úr vélinni. Fór heim 25 daga
gamalt, þá 2440 g. 4ra mánaða gamalt vóg
barnið 6790 g og 8 mánaða 9420 g. Eðlilegur
þroski og heilbrigði.
Nr. 8: Sveinbarn, fæðingarþyngd 2000 g.
Tvíburafæðing 16 ára gamallar móður. Blóð-
flokkur ORh + . Kom inn á fæðingardeild eftir
u.þ.b. tveggja sólarhringa verki í 31. viku.
Fósturhljóð eðlileg. Eðlileg fæðing á fyrri
tvibura i höfuðstöðu. Hinn tvíburinn fæddist
24 minútum seinna í sitjandastöðu. Hann var