Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1977, Page 32

Læknablaðið - 01.12.1977, Page 32
254 LÆKNABLAÐIÐ TABLE 1. LUNGS AND TRACHEA Elective operations for cancer or suspected cancer No. of Postop. Surg. Operation operations Pathology compl. mort. Pulmonectomy 1 Bronchog.ca. 1 0 0 Lobectomy 7 Bronichog.ca. 6 0 0 Tuberculoma 1 0 0 Wedge resection Tuberculoma 1 0 0 or excision 3 Histoplasmoma 1 Rheumatoid 0 0 nodule 1 0 0 Explorative thoracotomy Inoperable and biopsy 3 bronchog.ca. 1 Inoperable 0 0 metast.ca. 1 0 0 Neg. explor. 1 0 0 Urgent or emergency operations Op. for persistent Rubtured sub- pneumothorax 3 pleural bleb 3 0 0 Op. for open traumat. 15 cm. cut through pncumothorax 1 thoracic wall and diaphragm 0 0 End-to-end anastomosis Transverse rupture Vocal of trachea 1 of trachea with cord separation of trach- para- eal ends. Fract. neck Cr, and C«. Bilat. vocal cord paralysis lysis? 0 19 (1)? 0 Skorið var inn á barkann og fannst þá að hann var kubbaður í sundur, og var öndunarröri komið niður i neðri hlutann. Nokkrum tímum síðar var sjúklingurinn tekinn til uppskurðar og barkinn saumaður saman. Honum heilsaðist síðan mjög vel (sjá mynd 1.). Þó kom í ljós nokkrum dögum eftir aðgerðina, þegar öndun- arrör hafði verið fjarlægt, að hann var óeðlil. hás og hafði raddbandalömun báðum megin, en þetta gekk að verulegu. leyti til baka á næstu mánuðum. Einnig hafði hann hálsbrot, sem var spengt síðar. Vélindað hafði ckki skaddast. Þessu sérstæða sjúkdómstilfelli verð- ur nánar lýst annars staðar,-‘> en sjúklingurinn telst vera við góða heilsu meira en 3 árum eftir slysið. Raddbandalömun er þó enn til staöar og veldur hæsi og mæði við áreynslu. Barkinn sjálfur er hins vegar vel víður þar sem tengslin voru gerð. Samantekt: Við 18 uppskurði á lurigum urðu því engin dauðsföll eða áföll. Hjá 1 sjúklingi til viðbótar var barkinn saum- aður saman eftir að hann hafði kubbast sundur í slysi. Raddbandalömun, sem kom í ljós, var talin hafa orsakast af slysinu, þó að ekki sé hægt að útiloka að hún hafi að einhverju leyti orðið við uppskurðinn sjálf- an>. Vélinda Gerð er grein fyrir uppskurðum á véiinda i töflu 2. Hjá 11 sjúklingum á aldrinum 44 tii 81 árs var krabbamein tekið (resection and esophago- gastric anastomosis). Fimm þeirra höfðu fiögu-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.